Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1935, Side 20

Ægir - 01.07.1935, Side 20
158 Æ G I R austur með, með straumunum. Þau ár, sem rannsóknirnar ná til, hefur aðal- síldaímagnið fylgt 2. og 3. hámarkinu, en að eins lílið því fyrsta. í sumar er þetta öðruvísi. Nú eru ósköp af síld með fyrsta hámarkinu, sem fyrstu dag- ana í júlí var komið austur á Grímseyj- arsund og Skjálfanda, og sjálfsagt er nú að llverfa. En gaman verður að vita, livort hin hámörkin tvö, reynast eins vel til síldveiða eins og það fyrsta, þótt því hafi fylgt eins mikil síld og' raun er á. Annars er ekki óvanalegt, að síldin komi svona snemma upp að Norður- landi. Það sem er óvanalegt, cr livað mikið kemur strax, live mikið fylgir fyrsta áluhámarkinu. Fyrsta síldin veidd- ist á Skagafirði 21. júní í ár og 23. s.m. komu fyrstu skipin með síld til Siglu- fjarðar, en fyrsta síldin í fyrra, veiddist 21. júní. Óvanalegt er það einnig, hve snemma sildin hefur fitnað í ár. Þegar í hyrjun júnímánaðar, var síld að austan orðin tæp 15°/0 en að vestan ca. ltiVa0/"- Auk þess var lnin misjöfn, en af því er séð, að mikið af henni hefði mátt salta, þeg- ar snemma í júlí. Um helmingur var þó frekar magur á innýíli, um þriðjungur liafði meira en meðal innýílafitu, og ca. 10°/0 var mcð mikinn mör. Bregðist nú ending veiðinnar cr það mikið tjón, að liafa látið tímann, en ekki vörugæðin ráða um söltun. Vitar og sjómerki. Auglýsing fyrir sjómenn 1935. 1. Kálfshamarsvitinn nr. 49. Samkv. lilkvnningu er skekkja í rauða vitahorn- inu yfir Hofsgrunn þannig, að eýstri tak- markalínan liggur yíir grunnið í h. u. 1). 17° stefnu í stað 4° stefnu fyrir austan ])að. Sjómenn eru því varaðir við að treysta á ljósaskipti vitans þegar farið er milli grunnsins og lands, en þetta mun verða lagfært í vor. 3. Á boðanum Kjögg, norðaustur af Papey, hefir fundist 4,2 metra dýpi í stað 11 metra, sem sýnl er í sjókortum og gefið er upp i »Leiðsöguhók fyrir sjómenn«, hls. 127, 1. 8. 4. Frá kunnugum manni eystra liefir horist tilkynning um, að dýpið á hoð- anum Færabak, fram af Breiðdalsvík, sé minna heldur en sjókortin sýna. Dýp- ið er um 10 m. (í stað 22 m.). Nánari rannsókn mun fara fram við fyrsta tæki- færi. 5. Samkvæmt lögum um leiðsög’u skipa, hefir atvinnu- og samgöngumála- ráðuneytið löggilt leiðsögumann fyrir 13. umdæmi, Hornafjörð, á Hornafirði. 6. Dutlið á Garðskag’arifinu, sjómerki nr. 1, hefir verið tekið til viðgerðar. Til bráðahirgða hefir rauðri kúluhauju með stöng verið lagt á rifið á sama stað. Þcgar duflinu verður lagt út aftur, mun efri partur þess, yfir sjó, verða svartur að lit (áður hvítur). 7. Rauða horni Kálfshamarsvitans (nr. 49), yfir Hofsgrunn, hefir verið hreytt og nær, fráj byrjun næsta ljós- tímahils (1. ágiist), frá stefnu 4° ld stefnu 34°, eins og' segir í vilaskránni. (Shr. augl. f.s. 1935 nr. 1). Reykjavík, 13. júlí 1935. Vitamálastjórinn. Tli. Krabbe. Golfstraiiinurinn. Eftir síðustu ára mælingum, er Golf- straumurinn að kólna og spáð, að vetr- arkuldar aukisl í framtíðinni. Fara ekki sumrin á Islandi að sanna þetla ?

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.