Ægir - 01.02.1938, Page 5
43
Æ G I R
slofnað, og hefir það ávalt starfað án
stuðnings hins opinhera á einn eða á ann-
an hátt, og þátttaká félagsmanna öll
ijyggst á frjálsum grundvelli.
Félagið hefir aldrei komist i fjárþröng.
Hinn 31. des. s. 1. var sjóðseign þess kr.
301.461,83. Frá því árið 1907 hefir félagið
greitl i skaðahætur kr. 621 545.00. Auk
þess liefir félagið greitt til Samáhyrgðar
íslands endurtryggingariðgjöld, er nema
kr. 401 476.00. Þátttaka Samábyrgðar ís-
lands í tjónbótum nefir aftur á móti num-
ið kr. 233 109.00. Alls Iiafa því bátaeig-
endur fengið greitt á þessum tíma fvrir
tjón á hátum þeirra kr. 854 654.00. Virð-
ingarverð þeirra vélháta, sem Bátaábyrgð-
arfélagið liefir tekið í tryggingu öll árin
nemur samtals kr. 31 510 000.00.
Samkvæmt lögum félagsins er iðgjald
fyrir bátatryggingu ákveðið 5%. Árið 1932
tók stjórn Bátaábyrgðarfélagsins upp þá
nýbreytni að gefa félagsmönnum bónus
af iðgjöldum og hefir gert það siðan
þannig:
1932 greiddi félagið í í bóriiis 20%
1933 — — 25%
1934 — — 25%
1935 — — 35%
1930 — — — 30%
Samtals nernur þessi upphæð rúmlega
kr. 83 000.00. Þrátt fyrir þetta, að hónus
hefir verið greiddur svona mikill, hefir
hagur félagsins Ijatnað til slórra muna á
þessum árum. Félagið greiðir sjálft allan
kostnað við virðingu háta, sem tryggðir
eru lijá félaginu.
Auk þeirra lilunninda, sem hér getur,
liefir félagið nýlega, eða þegar hyrjað var
á því að setja hér talstöðvar í háta, lekið
að sér að tryggja endurgjaldslaust tal-
stöðvar í öllum bátum, srm trgggðir eru
að öðru leyti hjá félaginu, og sem settar
hafa verið talstöðvar í. Sú trygging út af
fyrir sig mundi kosta um 90 kr. fyrir
(iuðmundur
Kinarsson
núverandi
formaður
Bátaábyrgðar-
félagsins.
tækið, ef tryggt væri annarsstaðar. Til
þess að örfa bátaeigendur til að setja
talslöðvar í háta sína, lánar félagið hverj-
um bát 400 kr. í því skyni að setja í þá
talstöðvar. Mun liér vera um nýmæli að
ræða, sem engin önnur skipatryggingar-
félög hafa tekið upp. Er þetta gert vegna
þess að félagssljórnin álítur að talslöðv-
ar í hátum séu til stórkostlegs örvggis,
Itæði fyrir skip og skipverja.
Félagið hefir ávallt fylgt þeirri reglu
að siyrkja allt það, sem miðar að því að
dregið verði úr sfysförum og hættum á
sjó. Þannig hefir félagið látið Björgunar-
félagi Vestmannaeyja i lé 3000 kr. styrk
um mörg undanfarin ár. Hefir Björgunar-
félagið þannig fengið samtals í styrk hjá
Bátaábvrgðarfélaginu kr. 45 000.00. Þegar
tiafist var lianda, fyrir forgöngu Björgun-
arfélags Vestmannaeyja og bæjarstjórnar-
innar, um að koma upp sundlaug tiér í
Vestmannaeyjum, þá gaf Bátaábyrgðarfé-
lagið lil hennar kr. 5000.00 Þá liefir fé-
lagið lánað liafnarsjóði allverulega upp-
liæð og þannig stutt að auknum tiafnar-
hótum. Ennfremur hefir félagið lánað til
drátlarbrautarinnar og þannig stútt að því