Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1938, Blaðsíða 21

Ægir - 01.02.1938, Blaðsíða 21
Æ G I R 5!) Útfluttar sjávarafurðir í janúar 1938 Jan.: Verkaður saltfiskur. kg Samtals ............................ 539 401 Bretland .......................... 115150 Brasilia ......................... 193 256 Argentina ........................ 104 550 Cuba ............................. 124 695 Önnur lönd ......................... 1 750 Overkaður saltHskur. Samtals............................. 304 494 Bretland.......................... 262 544 Danmörk............................ 89 500 Bandarikin ......................... 1 000 Önnurlönd...................... 1 i 450 Saltflskur í tunnum. Samtals ......................... 31150 Holland .......................... 20 000 Belgia ............................ 10 000 Noregur............................... 950 Þýzkaland............................. 200 Ufsaflök (söltuð). Samtals .............................. 5 000 Danmörk ............................. 5000 ísflskur og ísuð hrogn. Samtals ......................... 2 045 331 Bretland....................... 2 045 331 Jan.: Freðflskur. " kg Samtals.............................. 49 835 Bretland........................... 49 835 H arðflskur. Samtals .............................. 6 825 Pýzkaland........................... 6 825 Itækjur (niðursoðnar). Samtals.................................. 935 Finnland .............................. 935 Fiskimjöl. Samtals.............................. 95 (MK) Sviss.............................. 95 000 Síldarmjöl. Samtals.............................. 45 (KK) Danmörk............................ 45 000 Lýsi. Samtals............................. 208 174 Bandarikin ......................... 208174 Síldarolía. Samtals.................................. 540 Danmörk................................ 540 Síld (söltuð). tn. Samtals............................... 2 547 Danmörk............................. 1 295 Þýzkaland................................ 2 Bandarikin............................ 1250 Fiskifélag íslands Frá Noreg'i. Norski bændaflokkurinn hefir ákveð- ið að leggja fram opinbert mótmæla- skjal, gegn því að togaraveiðar Norð- manna verði auknar frá þvi sem nú cr. Astæður flokksins til þessarar ákvörð- unar eru þær, að auknar togaraveiðar i stórum stíl mundu gera þúsundir fiski- manna atvinnulausa, en markaðsskilyrð- in binsvegar ekki góð, svo að ástæða sé til að auka framleiðsluna. Norska Stórþingið befir í einu liljóði veitt 7 millj. króna til stuðnings þorsk- veiðunum á vfirstandandi ári. Japanar. framleiddu á árinu 1937 91 þús. smál. af fiskimjöli, og er það 23 500 smál. meira en siðastliðið ár. Fyrri belming ársins var mjög greið sala á japönsku fiskimjöli, cn þegar ieið á árið, dróg úr sölunni, af því bvað Þjóðverjar tak- mörkuðu innflutning á fiskimjöli. Veiðar Japana við Síberíustrendur. Mörg undanfarin ár liafa Japanar stundað fiskveiðar við strendur Síberíu. Rússar eru fvrir nokkrum árum farnir að amasl við veiðum Japana á þessum slóðum, þótl enn þá bafi ekki verulega skorist i odda fyrir þeim um þetta atriði,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.