Ægir - 01.05.1938, Blaðsíða 3
Æ G I R
M Á N A Ð A R RIT FISKIFÉLAGS I S LA N D S
31.
árg.
Reykjavík — Maí 1938
Nr. 5
Umhugsunarefni.
l'i'á þeiin tíma, er liætt var að flytja út
skreið og siðar liinn svonefnda „plattfisk“
en livorttveggja var ósaltaður, hertur
fiskur hefir útflutningur á fiski lands-
manna verið nær eingöngu verkaður salt-
fiskur, sem á skandinavisku málunum
hefir verið nefndur „Klijjfisk“ og á lat-
nesku málunum „Baccalao".
Við þessa hrevtingu á verkunaraðferð
fisksins mvndaðist ný atvinnugrein í land-
inu, sem árlega jókst með aukinni fram-
leiðslu. Atvinna, sem féll að mestu til
þeirra, sem áður áttu engan sambærileg-
an aðgang að sæmilega launaðri vinnu,
sem sé, kvenfólk, unglingar og gamal-
menni. Þessi vinna er nú orðin svo stór
þáttur í fiskverzlun og atvinnulifi voru,
aÚ þótl frá sé dreginn allur venjulegur
kostnaður karlmanna eftir að fiskurinn
°r kominn á land, mun hún þó nema um
íinnnta hluta af útflutningsverði fisksins.
kn dæmið er fljótreiknað, ef tekinn er
nieðalafli, ca. 50.000 smálestir eða um
300.000 skpd. verkaðs fisks, og meðalverð
reiknað 70 krónur pr. skpd. Verður þá
niðurstaðan, að Jiessi vinna héfir gefið ár-
lega, síðustu 15—20 árin, um 1 milljónir
króna lil Jiess fólks, sem áður átti lir litlu
að spila eða litilla tekna von. Öll Jjessi
vinnulaun liafa að mestu verið greidd i
peningum.
Það eru nú enn á ný að verða straum-
hvörf í meðferð og útflutningi fisksins.
Árlega minnkar útflutningur hins verk-
aða saltfisks, sem víkja verður fyrir fryst-
um eða ískældum fiski, hertum fiski
skreið —, sem nú á ný er að verða mark-
aðsvara iiéðan, og svo siðast en ekki sizl
saltfiskinum óverkuðum.
Þróun vísindanna og þær kenningar,
sem í kjölfar JieirraTcoma, gera nýmeli á
öllum sviðum matvæla, mér liggur við að
segja, að tízku.
Enn eru þó nokkrar þjóðir og stór hluti.
íijúa þeirra, svo vanar saltfisknevzlu og
staðhættir Jiannig, að um ferskfiskneyzlu
getur varla verið að ræða, sem vænta
má að enn um hríð verði að sætta sig við
saltfiskátið, Jirátl fyrir tizkuna, og hefir
neyzlan i sumuni Jjessara landa jafnvel
aukizl hin síðari árin. Er Jjví ekki ásta'ða
til að örvænta um, að eigi verði enn um
nokkurt skeið markaðsmöguleikar fyrir
Jæssa. tegund fisks. En J)að. sem veldur
meiri áliyggju, er, að nær allar nevzlu-
þjóðirnar eru nú, að nokkru leyti, að liúa
sig undir sjálflijálp i framleiðslunni, sem
felst í þvi, að kaupa aðeins hráefnið eða,
með öðrum orðum, saltfiskinn óverkað-
ann.
Aslæðurnar fyrir Jiessu eru þrjár: Fvrst
er, að í hverjum hafnarbæ, sem fiskur-
inn er fluttur til, eru nú komin kælilnis
þar sem varðveita má fiskinn óskemmd-
an um ótakmarkaðan tíma. í öðru lagi er,
að innkaup vörunnar verður mikluni niun
ódýrari og þeim mun minni J)örf erlends
gjaldeyris, en hann er ])að, sem allsstað-