Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1938, Blaðsíða 22

Ægir - 01.05.1938, Blaðsíða 22
12<S Æ G I R BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Áðalskrifstofa: Hverfisgata 10, Reykjavík. Umboðsmenn í öllum hreppum, kauptúnum og kaup- stöðum. Lausafjártryggingar (nema verzlunarvörur) hvergi hag- kvæmari. Bezt að vátryggja laust og fast á sama stað. Upplýsingar og eyðublöð á aáalskrifstofu og hjá umboðsmönnum. Ný fiskniðursuðuverksmiðja. Fyrir nokkru hefir verið stofnað félay á Skagen, er lieitir H. l'. Nordsöer og er markmið ])ess að vinna að niðursuðu sjáv- arafurða. Félag þetta hefir nú látið reisa niðursuðuverksmiðju á Skagen og er það sú fjórða af þeirri grein, sem þar er hvggð. Þessi nýja verksmiðja lók til starfa 1<S. maí síðastl. og vinna þar 15 manns. Talsamband milli skipa og símnotenda í landi. Þann 10. maí opnaði atvinnumálaráð- herra talsímasamhand, um loftskeytastöð- ina í Reykjavík, milli skipa og háta við Suðvesturland, sem talstöðvar liafa, og talsímanotenda í landi. Símagjaldið er kr. 1.50 fyrir hvert 3ja mínútna viðtalshil, milli skipa og Reykja- víkur, en utan venjulegt simatalagjald milli Reykjavíkur og þess staðar sem ial- ar cr við. Á islenzku farþegaskipun- um er tekið sérstakt skipsgjald, 50 aurar fyrir viðtalshilið. Fyrst um sinn verða skipasamtöl af- greidd um loftskeytastöðina i Reykjavík Dragnætur hvort heldur er til kola, ýsu eða þorskveiða og allskonar vörpur, eru ávalt beztar og ódýrastar frá: Th. Thomsens Vaadbinderi Skagen, Danmark. Sími 283 Areiðanlegur umboðsmaður óskast. alla daga á tímanum kl. 9 12 og 16 til 19. Sé um samtöl að ræða við stöðvar lit um land, fer afgreiðslan auk þess eftir þjónustulima. Sjómcnn! kaupið „Ægi" og slgðjið að lílbreiðslu hnas. Árganguvinn 5 kr. Gjalddagi l.júlí. Aegir a monthlg rcview of Ihc fisheries and /ish Irade of Iceland. Publislied bg : Fiskifélag Ishtnds /The Fisheries Associalion oflcelandj liegkjavik. Resulls of Ihe Icelandic Codfisheries from the beginning of Ihe geav 1938 lo Ihe lodi of Mag, calculated iu fullg cured stale: Large Cod 20.370. Small Cod 3.325. Had- dock hö Sailhe 1.925, tolal 25.665 lons. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánssori. Ríkisprentsm. Gutenberg

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.