Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1938, Blaðsíða 7

Ægir - 01.05.1938, Blaðsíða 7
Æ 'G I R 113 1830 kl. 1800 kL1835 Ekkodiagrnmm* jafnaði ekki ginkeyptir fyrir hverskonar nýjungnni, og til skainms tíma liafa þeir einnig verið all einangraðir. Þetta allt hefir uieðal annars orsakað það, að vísindalegri tækni hefir ekki verið heitt í þágu atvinnu- veganna, nema að nokkru leyti aðeins liin siðustu ár. En liér virðist allt standa til hóta. Öldur menningarinnar herast nú skjótar norður vfir ála Atlantshafsins en áður og þeim er nú veitt meiri athygli en nokkru sinni fyrr. Auk þess, sem íslenzka þjóðin hefir nú eignazt marga ágæta vis- indamenn, er vinna sleitulaust i þágu at- vinnuveganna. Þess var getið hér fyrr, að rannsókna- ferðir „Þórs“ væru spor i rétta átt og má setla að árangur þeirra verði slíkur, að nieiri áhugi verði framvegis fyrir hafrann- sóknum, og að notagildi þeirra færi mönn- um lieim sanninn um, að liér sé mn hrýna nauðsyn að ræða, en ekki marklaust fáhn eða leikaraliátt. En til þess að rannsóknir þessar geti gefið sem beztan árangur, þá verður ekki komizt hjá því að til sé um borð í skipinu öll nauðsynleg rannsóknar- tæki, og að skipið fái tækifæri til að reyna með sem flestum veiðarfærum sem íslend- ingar eru ekki enn byrjaðir á að nota, cn telja mætti liklegt að stunda mætti veiðar með hér við land. Nú í sumar mun „Þór“ fara í rannsókn- arleiðangur eins og undanfarin sumur, og eftir því sem hlaðið hefir fregnað, þá mun einkum verða fengizt við síldarrannsóknir, rækjurannsóknir og loks gerðar ýmsar at- huganir í Grænlandshafi. Það sem eink- um er talið aðkallandi að rannsaka við- víkjandi rækjuveiðunum á Vestf jörðum, er að mæla upp alla þá firði, þar sem líkur eru til að rækjur séu, rannsaka hotninn,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.