Ægir - 01.07.1939, Side 3
Æ u I R
MÁN AÐAR.RIT FISKIFÉLAGS í S L A N D S
32. árg.
Reykjavík — júlí 1939
Nr. 7
íslenzkur útgerðarmaður í Hull.
Samtal við Jón Oddsson.
Jón Oddsson
Jón Oddsson, útgerðarmaður í Hull,
hefir dvalið hér heima nokkurn tíma
ásamt konu sinni. Jón hefir verið skip-
stjóri í Englandi í fjöldamörg ár, en
rekur þar nú útgerð og nýtur mikils
trausts og virðingar sem enskur borg-
— Ritstjóri Ægis hitti hann að máli
°g átli við hann eftirfaraiuli samtal:
Hvenær byrjuðuð þér sjómennsku á
enskum togurum? spyrjum vér Jón.
— Það.var í nóvember 1908. Eg átti þá
beimá á ísafirði. Þangað kom þá enski
togarinn „Volante“ frá Grimsby með
veikan mann, sem liann lagði þar á land.
Réðist ég á skipið í hans stað og var ég
þá 19 ára gamaU. A þessum logara var
ég í 8 mánuði. — Snemma sumars 1908
strandaði „Volante“ í nánd við Vest-
mannaeyjar. Við gátum þó komið logar-
ánum til Eyja og þangað kom björgun-
arskipið „Svafa“, ér þá var hér, og dældi
úr lionum sjónum. Að því húnu héldum
við til Reykjavíkur og lögðum „Volante“
inn á Kleppsvik, en þar fór fram á hon-
um bráðabirgðaviðgerð, svo að við gæt-
um haldið út að fiska og síðan heim til
Englands. Þegar þangað kom, fór ég af
„Volante“, því að þá átti að fara fram á
honum viðgcrð, sem tók langan tíma.
Var ekki gjörólíkt að vera á togurum
þá eða nú?
— Jú, það er mjög mikill munur. Nú
eru skipin miklu stærri og hetur úthúin
en þá þekktist. Fyrsta árið mitt í Eng-
landi var gasið að hyrja að ryðja sér lil
rúms til lýsingar á togurum. Annars voru
aðeins nolaðir olíulampar og glóðarljós.
Glóðarljósin voru aðeins noluð lil að
vinna við á dekkinu, og voru þau lijá
sumum útbúin þannig, að sett voru kol
í fötu, þ. e. a. s. á járnlilemma, sem voru
misjafnlega liált í fötunni og voru göt á
öllum þeirra og einnig á fötuhotninum.
Var síðan kveikt í kolunum og myndaðist
þarna heilmikil glóð. Þannig var nú lýs-
ingin þá. — Veiðarfærið, þ. e. a. s. boln-
varpan, hefir ekkerl breyzt, nema hvað