Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1940, Side 18

Ægir - 01.11.1940, Side 18
244 Æ G I R Fiskaíli í salt á öllu landinu 31. okt. 1940. Stórf. Smáf. Ýsa Upsi Samtals Samtals Veiðislöðvar: kg kg kg kg 31/io 1940 31/io 1939 Siiiinlendingafjórðiingur ... 7 690 410 899 196 2 780 279 140 8 871 526 26 258 650 Vestfirðingaffórðungur 1 061 000 1 228 500 » 26 000 2 315 500 5 739 000 Norðlendingaffórðungur ... 1 036 620 1 421 710 14 400 » 2 472 730 2 639 630 Austfirðingafjórðungur .... 714 980 1 170 990 60 769 2 780 1 949 519 2 384 900 Samtals 31. okt. 1940 10 503 010 4 720 396 77 949 307 920 15 609 275 37 022 180 Samtals 31. okt. 1939 26 241 610 8 746 700 143 030 1 890 840 37 022 180 » Samtals 31. okt. 1938 25 491 680 8 432 290 80 420 2 331 010 36 335 400 9 Samtals 31. okt. 1937 21 207 050 5 120 090 99120 930 170 27 356 430 » Aflinn er miðaður við kg af fullverkuðum fiski. Fiskifélag Islands. livers þess náttúrugripasafns, sem hefði eignast það. Nú er svo komið högum náttúrugripa- safnsins i Rvík, að ónógt og óhentugt húsnæði stendur því algerlega fyrir þrif- um. En svo væri minningu dr. Bjarna Sæmundssonar hezt á loft haldið og verk iians þökkuð að verðleikum, ef rilcis- stjórn Islands og Alþingi tækist á liendur að tryggja því í framtíðinni, vöxt þess og viðgang, því engum getur blandast hugur um gildi þessarar menningarstofnunar fyrir þjóðfélagið. Magnús Björnsson, aðstoðarm. við náttúrugripasafnið i Rvík. Sala á síld. Um það bil, sem blaðið var að fara í prentun, fréttist, að futlar líkur muni til að liægt verði að setja 50 þús. tn. af síld til Svíþjóðar. Þess er jafnframt getið, að Bretar iiafi þegar veitt leyfi til þess að flytja þessa síld til Svíþjóðar. En leyfi þeirra er bundið því, að síldin verði flutt út um Petsamo. Aegir a monthlg review of íhe fisheries and fsh trade of Iceland. Pablished bg : Fiskifélag Islands [The Fisheries Association of Icelandl Regkjavílc. Results of the Icelandic Codfisheries from tlie. beginning of tlie gear 1940 to the 31ff of Oclober, calculaled in fullij cured slate: Large Cod 10.503. Small Cod 4.720, Iladdock 73, Saithe 308, total 15.609 lons. Total landings of herring of Septembei' 21sl Common salled 411. Special cure salted 60.955, Matjes 21.193, Spiced 1.712, Sweetened 2.341, Special cure 2.755, total 89.367 barrels. To herringoil factories 2.469.391 hectolitres. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.