Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1941, Blaðsíða 7

Ægir - 01.09.1941, Blaðsíða 7
Æ G I R 221 urinn fljótt, og „trimethylamin" mvndast. Við 10 stiga liita líður lengra, þangað til efnið fer að safnast fyrir, og við hálfs stigs hita er hægt að geyma fiskinn enn- þá lengur, án þess að til skaða komi. Myndun þessa efnis fylgist mjög ná- kvæmlega með skemmdunum eftir þvi sem hezt erhægt að ákveða þær með lykt og bragði, svo með því að finna hve mik- ið af því liefir safnast fjrrir, má segja hvort fiskurinn er skemmdur eða ekki. Þess skal getið, að tölurnar, sem gefn- ar eru í annari mynd, eru árangur af einni tilraun, sem tekin er til dæmis. Við iiálfs stigs hila er töluvert af trimethyl- amin“ farið að safnast fyrir eftir 140 klukkustunda geymslu, eða nóg til þess að gefa fiskinum dálítið skemmda lvkt. Venjulega er þó iiægt að geyma fisk að niinnsta kosti 10—12 daga við þetta hita- stig, sem er hér um hil hið sama og hit- inn í isuðum fiski, án þess að hann skennnist verulega. Aðalgaltinn á öllu þessu er annars sá, að á meðan tílið liefir myndazt af efn- inu, er ómögulegt að segja, hve langt er þangað til skemmdirnar byrja, og þegar það hefir byrjað að safnast fyrir, gengur það svo hratt, að fiskurinn er ónýtur eft- ir mjög skamman tíma. Það segir því ekki lil um komu skemmdanna, fvrr en rétl um það hil, eða mjög skömmu áð- ur en tiægt er að verða þeirra var af lykt og tjragði. Vmsar aðrar efnagrein- ingar liafa verið reyndar lil þess að seg'ja fvrir, live langt yrði þangað til skemmd- ir byrjuðu í fiski, sem t. d. er að koma á markaðinn. Tilraunir tiafa verið gerðar til þess að nota sumar af sýrunum, sem áður er sagt að sumar bakteríurnar framleiði úr kolvetnasamböndunum, sem mælikvarða, og sömuleiðis sum af efnum þeim, sem myndast við niðurrif eggjahvituefnanna. En þær stranda allar 2. mynd. Framléiðslu á „trimelliylamin" er seinkað eftir þvi sem hitastigið er lækkað, og fyrlgir það ])annig skemmdunum. á þvi, að mjög' litlar breytingar verða, þangað lil skenundin sjálf bvrjar, og þá þarf auðvitað ekki framar vitnanna vi'ð. Varnarráðstafanir. Bakteríurnar valda þá skemmdunum. Ef tiægt væri að losa fiskinn við allar bakteríur, mætti geyma hann sem nýjan í langan tíma. Auðvitað eru þekkt fjöl- mörg' efni til þess að útrýma bakteríum, en því miður er lífsstarfsemi þeirra svo svipuð lífsstarfsemi æðri lifvera, að flest það, sem verður þeim að bana, er einnig skaðlegt fvrir mennina, og verður þvi að fara varlega. En fjölmargar aðferðir Iiafa verið reyndar, og sumar notaðar í stór- um stít, t. d. dýfingar í ýmsar upplausn- ir, pökkun í ís, sem inniheldur viss efni o. s. frv. En tvennt verður ávalt að var- asl. í fvrsta lag'i, að þessi efni verði ekki skaðleg fvrir neylendur fisksins, og í öðru lag'i, að útlit vörunnar og bragð breytist ekki, svo að hún verði á ein- livern hátt óaðgengilegri sem markaðs- vara. Hinn mikli sigur i þessum efnum væri unninn, ef hægt væri að finna einhverja aðferð til þess að eyðileggja allar bakteríur á fiskinu.m nýjum, án þess að

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.