Ægir - 01.09.1941, Blaðsíða 15
Æ G I R
229
2(5. janúar 1904. Kvænt-
ur og lætur eftir sig 1
barn.
Eyjólfur Björnsson,
1. vélstjóri, óðalsbóndi
í Laxnesi í Mosfells-
sveit. Fæddur 23. febr.
1883. Kvæntur og átli 3
börn.
Jóhann
son, 2
firði. Fæddur 12. febr.
1897. Kvæntur. Atti 2
börn og 1 fósturbarn.
Sigurður Gíslason,
kyndari, Óðinsgötu 16,
Rvík. Fæddur 21. jan.
1915. Ekkjumaður. Álli
2 Ijörn.
Dni Guðmundsson,
kyndari, Siglufirði.
Fæddur 4. febrúar
1901. Ókvænlur. Álti
1 barn og aldraða for-
eldra.
Halldór B jörnsson,
matsveinn, Ingólfsstr.
21, Rvík. Fæddur 13.
ágúst 1911. Ókvæntur.
Konráð Ásgeirsson,
báseti, Bolungavík.
Fæddur 22. júlí 1912.
ókvæntur.
Ragnar Guðmunds-
son, báseti, Gufá, Mýra-
sýslu. Fæddur 13. ágúsl
1911. Ókvæntur.
Sveinbjörn Jóelsson, báseti, Skóla-
vörðustíg 15, Reykjavík. Fæddur 23. nóv-
eniber 1923. Ókvæntur.
Theódór Óskarsson, Iiáseli, Ingólfs-
stræli 21, Reykjavík. Fæddur 2. febrúar
1918. ókvæntur.
Kveðjuorð.
Ég vil fyrir mína bönd og barna
minna, scm eru eigendur línuveiðarans
„Jarlinn“, sem nú er talinn af, minnast
þeirra ellefu sjómanna, sem bafa farizt
með honum á leið frá Englándi til ís-
lands í septembermánuði s.l.
Síðustu samverustundir okkar voru