Ægir - 01.09.1941, Blaðsíða 18
232
Æ G I R
Davíð Ólafsson:
Útvegun á salti fyrir vetrarvertíðina.
Á velrávertíðinni síðustu skeði það, að
siglingar með ísvarinn fisk stöðvuðust að
mestu þegar verlíð stóð sem liæst, og
menn urðu því að salta fiskinn. En þcgar
lil átli að laka kom í ljós að sáralítið sall
var lil, þar sem mest þurfti á því að halda
og á tímum eins og nú, er ekki hægur
vandi að fá i snatri salt utanlands frá.
Vildi nú svo vel til, að Síldarverksmiðj ur
rikisins áttu nokkrar salthirgðir og má
segja, að ])að liafi hjargað ástandinu í
hili. Þó neyddust nokkrir hátar til að
tiætta veiðum um stundarsakir vegna
saltleysis. Var liér um að kenna fvrir-
liyggjuleysi, sem ekki ætti að þurfa að
koma fyrir aftur og menn ættu að láta
sér að kennngu verða.
Með hinum margumrædda fisksölu-
sanmingi tókust Bretar á liendur að á-
hvrgjast hámarksverð á salti, og er ekkert
nema gott um það að segja, svo langt sem
]>að nær. Aftur á móti kemur hvergi fram
í sanmingnum og hefir til þessa hvergi
orðið kunnugt, að Bretar ætli að trvggja
])að, að nægar saltbirgðir verði til í land-
inu á næstu vertíð.
Að vísu mun það vcra ætlunin með
þessum samningi, að yfirgnæfandi meiri
liluti fisksins verði fluttur út ísvarinn, en
ekki er þó liægt að loka augunum fyrir
því, að það ástand getur skapazt, sem
gerir lítt eða ókleift að framkvæma það.
Er skemmst að minnast lrvernig ástandið
var hér við Faxaflóa og víðar fvrsta
mánuðinn, sem samningurinn var i
gildi. Auk þess mun vera svo háttað í
verstöðvunum við sunnanverðan Faxa-
flóa og á Reykjanesi, að hvernig svo sem
ísfiskflutningunum verður háttað, þá
verði ávallt allmikið magn af fiski, sem
verður að salta, vegna þess að við hin
slæmu hafnarskilyrði, sem þar eru, er
ekki liægt að afgreiða nema takmarkað
fiskmagn.
Eg tel víst, að samninganefndin liafi
farið fram á það við Breta, að þeir tryggðu
okkur nægilegt salt á meðan samningur-
inn gildir, og væri það tvímælalaust
hezta lausnin á málinn, ef þeir fengjust
til þess. En þeir virðast ekki hafa viljað
fallazt á þetta, og ef ekki fæst hætt úr, þá
verðum við sjálfir að sjá okkur fyrir
salti.
Er þá um þrennt að gera:
1. Heildsölufyrirtæki þau, sem flutt
liafa inn salt, safni svo miklum hirgðum,
að nægjaníegt verði.
2. Sölusajmhand ísl. fiskframleiðenda
hörn, en aðeins ein dóttir, Ragnhildur,
er á lifi.
Sjómannastétt ísafjarðar á Eiríki
níikið upp að inna. Var hann jafnan hoð-
inn og búinn til liðveizlu þar og leið-
beiningar þeim, er slíkt vildu þýðasl.
Eiríkur var óvenju góður félagsmað-
ur, þrautseigur og ósérplæginn. Há-
vaðamaður var hann enginn, en stað-
fastur og öruggur jafnan. - Var hann
þroskaður vitsmunamaður langt framar
því, er almennt gerist. Hann var vel met-
inn og vinsæll af þeim, er þekktu hann
hezt, og þyldr þeim hin mesta eftirsjón,
er illkynjaður sjúkdómur hatt enda á
líf hans, er hann var enn i fullu fjöri.
Kr. J.