Ægir - 01.09.1941, Blaðsíða 26
240
Æ G I R
Kaupi allar tegundir af lýsi.
Bernh. Petersen.
Reykjavík. Sími 1570. Símnefni Bernhardo.
Ríkisprentsmiájan Gutenberg . Reykjavík. Þingholtsstræti 6. Pósthólf 164. Símar (3 línur) 2583, 3071, 3471 * Prentun Bókband Pappfr L i ^önduð vinna Hreið viðskipti
og með því, að notaðar yrðu 40 þús. kr. (allt
að 1 eyri á kg.) til aukinnar verðuppbótar á
fiskmjöli, ef ekki þyrfti að nota allan afgang
verðuppbótarfjárins til að bæta upp verð á
kjöt og ull.
Hæstiréttur fékk síðan tillögur nefndarinn-
ar til athugunar, en hann skyldi endanlega fella
úrskurð um úthlutun þessa fjár. Úrskurður
Hæstaréttar, hvað útflutningsvörur sjávarút-
vegsins snerti, var á þessa lund: Að verð-
uppbæta skyldi síld reknetjabáta með alls
181 560 kr., fiskmjöl vélþurrkað með alls 76
þús. kr., fiskmjöl sólþurrkað með alls 216 ]nis.
kr., sundmaga með alls 35 þús. kr. og rækjur
með alls 15 þús. kr. Samkvæmt úrskurði
Hæstaréttar hefir því sú breyting ú orðið frá
lillögum nefndarinnar, að bætt liefir verið við
einni tegund sjávarafurða, sem sé rækjum
með 15 þús. kr., en uppbótin á fiskmjölið
hefur hækkað um 81 þús. kr. og sundmagi
um 12 500 kr., cn uppbótin á saltsíld reknetja-
bátanna er lækkuð um 43 390 kr.
----- Rikisprentsmiðjan Gutenberg.
Aegir
a monthly review of tlie fisheries and fish
trade of Iceland.
Published by: Fisldfélag íslands /Tlie
Fisheries Associalion of Icelandl Regkjavík.
Results of the Icelandic Codfislienes from
the beginning of tlie year 19M to the 31st
of August, calculated in fully cured state:
Large Cod 12.799. Small Cod 4.978,
Haddock 28, Saillie 264, totai 18.069 tons.
Common salted and Special cure
salted 34.802, Matjes 10.628, Spiced 3.235,
Sweetened 6.400, Special cure 2.477, iotal
57.542 barrels.
Total landings of herring of Sep. 13jf
To herringoil factories 979.903 heclolitres.
Ritstjóri: Lúðvík Krist.jánsson.