Ægir - 01.09.1941, Blaðsíða 9
Æ G I R
223
þessi vinnsla eingöngu á þeirri reynslu,
er fengizt hafði við tilraunirnar fyrr um
sumarið. Árangurinn af karfavinnslunni
þelta fyrsta sumar var ágætur, og má
telja fullvíst, að karfaveiðarnar hafi orð-
ið til þess að hjarga fjárhagslegri af-
komu togaranna þetta sumar.
Sumarið 1935 var karfalifrin látin á
föt eða flutt út frj^st, en frystingin þótti
Iivergi nærri svara tilkostnaði. Og þar
sem sýnt þótti, að ekki var hægt að hræða
karfalifrina með venjulegum hræðslu-
aðferðum, varð að leita einhverra ráða
til þess að hagnýta tiana. Sú leit liafði í
för með sér lútarhræðsluna, en fyrsta
tútarbræðslutilraunin í stórum stíl hér á
landi var gerð með karfalifur. Var þar
með fundin lausn á því, hvernig gera
mátti karfalifrina mjög verðmæta. Sum-
arið 1936 voru svo 300 smál. af karfalif-
ur hræddar á Flateyri. — En þessi nýja
bræðsluaðferð hafði ekki einungis mjög
mikla þýðingu í för með sér fyrir karfa-
tifrina, því að nú er svo komið, að allur
þorskalifrargrútur í landinu, nema í
Vestmannaeyjum, er túlarbræddur. Full-
ar sönnur mun mega færa á það, að lút-
arbræðslan tiafi aukið lifrarlýsismagnið
að minnsta kosti um 10%, eða um röskar
400 smál. árlega. Sé litið á það verð, sem
nú er á lýsi, þarf eigi að fara í grafgötur
Lit þess að sjá, livilík geipi verðmæti
bjargast árlega með hinni nýju bræðslu-
aðferð. Að lútarbræðslunni liafa fleiri
aðilar unnið en Þórður, en þó mun tians
þáttur eigi hvað minnstur.
Um karfaveiðarnar er það annars að
segja, að þær voru almennt stundaðar
1936 og 1937 og nokkuð siðar. Atvinna
varð mjög mikil í sambandi við þær, en
slikt kom sér mjög vel á þeim tímum.
Verðmæti útfluttra karfaafurða, allan
tímann meðan karfavinnslan stóð, nam
alts 3 530 þús. kr.
Þorskalýsisrannsóknir.
Kerfisbundnar rannsóknir á þorska-
lýsisframleiðslunni liefjast liér á landi
árið 193-1—35, og er Þórður Þorbjarnar-
son upphafsmaður þeirra. Hann liafði
einmitt sérstaklega kynnt sér vitamín-
mætingar á lýsi og húið sig undir að
tæfja slíkt starf, er heim lcæmi. Nú er
svo komið, að ekkert lýsi er framleitt
liér á landi, sem ekki er mælt i vitamín
A. Mun láta nærri, að gerðar séu um 500
vitamín A ákvarðanir á ári hverju í
rannsóknastofu Fiskifélagsins einni.
Öðru máli gegnir um vitamín D mæl-
ingar, því að þær eru mjög dýrar og
verða ekki gerðar nema í sambandi við
dýrabú. Alls munu vera gerðar bér á ári
um 30 vitamín D ákvarðanir. Árið 1936
var stofnaður vísir að búi fyrir vitamín
D rannsóknir. Hefir dýrabúið verið tit
tiúsa hjá rannsóknastofu Háskólans og
kostað af henni, en umsjá þess liefir
Þorsteinn Þorsteinsson annazt. Nauðsyn
er á, að vitamín D mælingunum verði
fjölgað verulega, og' mun í síðasta kafla
þessarar greinar drepið á leið, sem bent
tiefir verið á, til þess að unnt sé að koma
slíku í framkvæmd, kostnaðarins vegna.
Óhætt mun að fullvrða, að vitamin-
rannsóknir á lýsi liér á landi eru komn-
ar á mjög hátt stig, og er Þórði fyrst og
fremst að þakka, að svo er. Öllum, sem
eitttivert skynbragð bera á þessa hluti,
mun tjóst, hve mikilvæga þýðingu stík-
ar rannsóknir liafa fyrir lýsisframleiðslu
vora. Það er ekki lítils virði fyrir fram-
leiðanda jafnt sem seljanda að geta lagt
fram með vöru sinni, livar sem er í heim-
inum, óvéfengjanleg vottorð um gæði
hennar.
Rannsóknir þær á lýsi, sem gerðar
liafa verið hérlendis, liafa á skömmum
tíma mjög orkað í þá átt að vanda þessa
vöru, enda má segja, að hún hafi víðast