Ægir - 01.01.1943, Page 9
Æ G I R
3
Tafla I. Tala fiskiskipa og -manna á öllu landinu í hverjum mánuði 1942 og 1941.
Botnv,- skip Linu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rúml. Mótorbátar undir 12 rúml. Opnir vélbátar Ára- bátar Samtals .942 Samtals 1941
3, 3 S. « 2 « C- rt cl a _a cl. «i ■3.!- Ct 2- a a 2. O D. 3
3'3 d *~ C5 rt 'Z a 'Z o 2 « 2 3 ^ C8 3 '3 o 2 a ~ o 2 o 2
r- <a r- r. r- ir. r" r. r-1 v. r- v. r- r- to r- . r- <r. r- r. r- v. H v. r- ia r- <r.
Janúar ... 24 641 3 40 168 1 591 63 459 68 273 9 18 335 3 022 434 3 839
Febrúar .. 26 699 11 134 239 2212 100 742 59 274 9 19 444 4 080 483 4 334
Marz 29 789 11 126 268 2 473 112 786 172 669 25 57 617 4 900 550 4 585
Apríl 30 831 11 117 261 2 490 127 883 284 951 41 89 754 5 364 888 5 617
Maí 30 831 8 76 269 2 297 157 1 031 391 1 221 40 78 895 5 534 975 5104
Júní 28 759 5 46 201 1 364 139 778 422 1 239 35 75 830 4 261 1 005 4141
Júlí 28 757 11 185 252 2 370 139 802 323 979 7 11 760 5104 885 5 024
Agúst 22 601 9 168 234 2 383 150 860 326 953 9 14 750 4 979 832 5012
September 22 610 1 19 155 1 095 128 745 224 677 11 21 541 3 167 745 3 687
Október .. 22 610 2 27 138 968 96 558 224 701 8 15 490 2 874 574 2 931
S’óvember 12 323 » » 73 558 68 423 155 514 15 31 323 1 849 456 2 483
Oesember. 2 50 )> )) « 314 44 292 83 271 6 15 179 942 269 1 661
anna, svo og til bygginga, svo gífurleg,
og kaupið, sem þar var boðið, svo liátt,
að útgerðin gat ekki keppt þar við, og
átti því í miklum erfiðleikum með að fá
nægilegt fólk á bátaflotann. Atti þetta
einkum við um hina smærri útgerð. Mun
fjölda opinna vélbáta og smærri þilju-
báta ekki bafa verið gerður út af þessari
ástæðu.
í öðru lagi var allmikill fjöldi báta,
smærri og stærri, i flutningum fjnir setu-
liðiu. Var leiga sú, sem þar var boðin
fyrir skipin, svo liá, að margir kusu
heldur að liafa báta sina þar, en gera þá
nt til fiskjar. Var tala þeirra báta og
skipa, sem þannig var ástatt um, 45 i
árslok, en rúmlestatalan 2 529, og mun
láta nærri, að það hafi verið 10% af öll-
nm fiskiskipastólnum.
í ársbyrjun var tala togara 32, en þeir
voru aldrei gerðir út allir samtímis, eins
og árið áður. Olli þar um mestu, að
margir þeirra, og' sennilega flestir, fengu
allrækilegar viðgerðir á árinu og lágu af
þeirri ástæðu lengri eða skemmri tíma.
Orsökin til þess, bve fáir þeirra voru
gerðir út tvo síðustu mánuði ársins, og
einkum þó í desember, var sú, að sigl-
ingar þeirra með ísvarinn fisk til Eng-
lands lögðust niður, og verður þessa getið
nánar á öðrum stað í yfirliti þessu.
Línugufuskipunum fer nú óðum fækk-
andi. Er það hvort tveggja, að þau týnast,
og svo eru teknar úr þeim gufuvélarnar
og settar dieselvélar í þeirra stað. Útgerð
þeirra var með svipuðum hætti og árið
áður. Stunduðu flest þeirra flutninga
með ísvarinn fisk, framan af árinu, en
síldveiðar um sumarið. Seinni hluta árs-
ins voru þau aftur lítið við isfiskflutn-
inga, og tvo síðustu mánuðina alls ekki.
Voru þau þá mörg í flutningum með
ströndum frani, bæði í þjónustu setulið-
anna og innlendra aðila.
Flestir þeirra báta, sem voru í þjón-
ustu setuliðanna, voru einmitt af stærð-
inni yfir 12 rúml. Þar af leiðandi var
þátttaka þeirra í útgerðinni að þessu
sinni mun minni en árið áður. — Frá
því i febrúar og fram undir baust mátii