Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Síða 10

Ægir - 01.01.1943, Síða 10
4 Æ G I R ])ó scf>ja, að útgerð þeirra væri jafnari en annarra skipaflokka. Voru þeir flestir á vetrarvertíðinni og fram í maímánuð og svo fjölgaði þeim aftur, þegar silH- veiðar liófust um sumarið. Siðasta árs- fjórðunginn, og þó einkum í nóvember og desember, voru þeir mjög fáir gerðir út, enda var t. d. engin útgerð á Aust- fjörðum i desember, og viðast fór þá fram undirbúningur undir vetrarvertið- ina. Taþi binna smærri þilfarsbáta var sömuleiðis ekki miklum breytingum undirorpin frá febrúar—september, en útgerð þeirra var einnig löluvert minni en árið áður. Fleslir voru þeir gerðir úl um sumartímann, eða frá maí til ágúst. Síðasta ársfjórðunginn fækkaði þeim mjög og voru fæstir aðeins 44 í desem- her á móti ló7, þegar þeir voru flestir í maí. Ltgerð opinna vélbáta bófst, eins og að vanda, ekki svo neinu næmi fvrr en i lok fyrsta ársfjórðungsins. Kftir það íor þeim stöðugl fjölgándi, og urðu flestir 422 í júnimánuði. í júnimánuði fvrra árs urðu þeir flestir 548, svo uum- urinn er æði mikill. Var allmikil útgerð opinna vélbáta yfir sumarið, en fækkaði svo, er leið á liaustið. Árabátum uum nú fara fækkandi með hverju ári, sem liður. Var útgerð þeirra mest um vorið og framan af sumrinu, en sárafáir voru gerðir út seinnibluta ársins. Er raunar vafasamt, að hægt sé að tala um samfcllda útgerð þessara J)áta um lengri líma, heldur sé hér meir um igrip að ræða. Þó nunui hér vera undan- lekningar. Kf litið er á heildartölurnar fvrir bæði árin, keinur greinilega i ljós, hvc þátt- laka var yfirleitt minni á árinu 1942 en 1941. Hlutfallslega mestur var munurin i um vorið og sumarið, og stafar af því, hve opnu vélbátarnir voru fáir á móts við það, sem var á fyrra ári. A sama tíma var tala skipverjanna aftur á móti í sum- um tilfellum hærri á árinu 1942 en 1941, og stafar það af þvi, að þá voru togar- arnir fleiri cn á fyrra ári og mannatala á þeim er vitanlega miklu hærri en á hinum smærri bátum. En \-firleitt var þó tala skipverjanna verulega lægri eu árið áður, og fvlgdi þannig skipatölunni. Þátttaka i hinum ýmsu veiðum var c ins og áður æði misjöfn. Gefur tafla II. vfirlit yfir veiðiaðferðiruar, sem stund- aðar voru á árinu. Togarar stunduðu enn minna saltfisl:- veiðar á þessu ári en árið áður. Þegar þátttakan varð mest i þessum veiðum. voru ])að 5 togarar í apríl, sem stunduðu þær. Aftur á móti voru hotnvörpuveiðar i is stundaðar allmikið á árinu, þótl ekki væri það yfirleitt eins mikið og árið áð- ur. Voru ])að ha>ði logararnir og sömu- leiðis allmargir vélbátar, sem þessar veiðar stunduðu. Sigldu togararnir sjálf- ir með sinn afla á erlendan markað, en vélbátarnir seldu aflann ýmist i lirað- frystihús eða fiskkaupaskip. Mesl voru þessar veiðar stundaðar i maimánuði, cn þá voru alls talin 60 skip við botn- vörpuveiðar í ís. Voru þar af 30 vélbát- ar eða réttur helmingur, og munu þeir aldrei liafa verið eins margir. Flestir hátanna voru úr Sunnlendingafjórðungi, eins og síðar verður að vikið. Þorskveiðar með línu voru, eins og áð- ur, slundaðar af langflestum skipum, og voru það aðallega vélhátar yfir 12 rúml., svo og smærri bátar, sem þær veiðar stunduðu. Var tala þeirra liæst um vorið. þegar vertíð stóð enn yfir í Sunnlend- ingafjórðungi, en fjöldi smærri báta um altl lancl höfðu þá liafið veiðar. Línu-

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.