Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Síða 14

Ægir - 01.01.1943, Síða 14
Æ G I R 8 Tnlla III. Tala fiskiskipa og íiskimanna í Sunnlendingatjórðnngi í hverjum mánuði 1942 og 1941. • Botn- vörpuskip Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rúml. Mótorbátar undir 12 rúml. Opnir vélbátar Samtals 1942 Samtals 1941 Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. Tala skipa Tala skipv. « D. « S r-1 v. - .£• 3. ~ " Tala skipa Tala skipv. Tala ! skipa | Tala skipv. Janúar 21 I! 566 | 2 32 135 1 264 6 51 19 91 183 2 007 306 2 943 Febrúar 22 592 8 109 181 1640 18 113 26 147 255 2 601 347 3 309 Marz 25 681 7 90 194 1 768 22 126 58 263 306 2 928 382 3 556 April 26 726 7 80 193 1 828 21 128 55 246 302 3 008 363 3 336 Mai 26 725 3 34 170 1 448 19 93 34 149 252 2 449 254 2 190 Júní 25 681 3 29 101 556 21 84 11 27 161 1 377 177 1 118 Júti 25 679 7 122 123 1045 19 77 6 16 180 1 939 195 1 798 Ágúst 18 497 6 116 108 1 033 19 75 8 18 159 1 739 206 1 891 September .... 18 506 1 19 73 433 17 73 7 22 116 1053 180 1 246 Október 19 527 ' 1 19 66 404 14 61 11 28 111 1 039 168 1142 Nóvember .... 11 304 » » 32 208 11 47 0 22 59 581 154 1039 Desember .... 1 24 » » 31 202 4 16 4 20 40 262 72 567 ins og reyndar lengur. Er nánar vikið að þessu síðar í yfirliti þessu. Línugufuskipum fækkar nú stöðugt í fjórðungnum, og voru þau fá gerð út á árinu, nema þá stuttan tíma til flutninga á ísvörðum fiski, og tvö þeirra stund- uðu línuveiðar á velrarvertíðinni. - Stærsta hópinn í fiskiskipaflota fjórð- ungsins mynduðu eins og áður þiljuski]) vfir 12 rúml. Voru þau flest gerð út á vetrarvertíð, en fór fækkandi, þegar leið á árið. Tvo síðustu mánuði ársins voru aðeins fá þessara skipa gerð úi, enda fer þá fram undirbúningur undir vetrarver- tíðina. Mun sá undirbúningur hafa tekið lengri tíma cn áður, þar sem viðgerðar- stöðvar og dráttarbrautir höfðu meira að gera en nokkru sinni fyrr. Útgerð þilju- báta undir 12 rúml. og opinna vélbáta var mjög mikið minni á árinu en árið áðiu. Mnn láta nærri, að aðeins um helm.. ingur þeirra hafi verið gerðir út, miðað við ]>að, sem var á fyrra ári, en þá mun útgerð yfirleitt hafa verið með því mesta, sem orðið hefur. Voru hlutfallslega fleiri þessara báta við fiskveiðar seinni hluta ársins, miðað við fvrra ár. Ef útgerðarþátttakan er alhuguð í heild, kemur greinilega í ljós hinn mikli munur á þátttökunni nú og á fvrra ári. Einkum var þetta áberandi fyrri hluta ársins og þegar líða tók á árið, en siður um sumartímann. Eins og áður er getið, var minni útgerð allra skipaflokka, en einkum þó hinna smærri og smæstu. Hin minnkandi þátttaka í útgerðinni kom æði misjafnt niður á liinar einstöku veiðistöðvar. Einkum var það í hinum minni veiðistöðvum, þar sem aðallega eru gerðir út smærri bátar, að útgerðin var mun minni en áður. Eins og áður voru nú nokkrir bát- ar úr öðrum fjórðungum, sem veiðar stunduðu við Faxaflóa á vetrarvertíð- inni. Einnig fluttu bátar sig' nokkuð til milli veiðistöðva innan fjórðungsins. í Sandgerði voru nær allir bátarnir að- komnir, ýmist úr öðrum fjórðungum eða

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.