Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Síða 18

Ægir - 01.01.1943, Síða 18
12 Æ G I R Þar lögðu og flestir útilegubátanna upp. Lágu skipin á Grundarfirði meðan hleðsla fór fram. Lifrarfengur á vetrarvertíðinni var minni að þessu sinni en árið áður, og er það bein afleiðing af minni aflafeng, en auk þess mun fiskurinn liafa verið lifrar- minni, einkum seinni bluta vertíðarinn- ar. Pjiis og' áður voru g'erðar lifrarmæl- ingar í veiðistöðvunum. Var það gert í 3 veiðistöðvum að þessu sinni: Sandgerði, Keflavík og Akranesi. í Vestmannaeyj- um var eigi unnt að koma því við að þessu sinni, en þar hafa ávallt farið fram mælingar áður. í Sandgerði sýndu mælingarnar eftir- farandi: Úr (iOO kg af fiski i'engust: 5. febr....... 94 fiskar 38 ltr lifur 18. febr....... 95 — 41 —- — 3. marz .... 95 -— 38 — — 18, marz .... 85 — 31 -— -—- 10. apríl .... 96 — 26 — — 2. maí ...... 127 — 21 — — 17. maí ...... 124 — 24 — ■— Ef þessi útkoma er borin saman við fvrra ár, kemur i ljós, að yfirleitt var fiskurinn stærri framan af vertíðinni nú en árið áður og lifrarmagnið minna. Seinni hluta vertíðarinnar var fiskurinn aflur smærri en á fyrra ári, sérstaklega þó undir það síðasta, en lifrarmagnið minna. En munurinn er reyndar ekki mikill. í Kcflavik sýndu mælingarnar eftir- fa randi: Úi' 600 kg af fiski fengust: 31. marz . .. . 37.5 20. apríl . .. . 28 21. apríl . .. . 30.5 23. apríl . . . . 28 28. apríl -. . . . 25.5 30. april . . . . 26 Til samanburðar er aðeins til ein mæl- ing frá fyrra ári, gerð í lok apríl, og feng- ust þá úr sama magni af fiski 33 ltr lifur, svo að munurinn er hér allmikill. A Akranesi sýndu mælingarnar eftir- farandi: Ur 600 kg al' fiski 2. febr...... 15. febr...... 1. marz .... 15. marz .... 1. april .... 16. apríl .... fengust: 88 fiskar 40 ltr lifur 82 — 44 — — 76 — 42 — — 84 — 40 72 — 35 — 86 — 31 — — Hinn 31. marz fvrra árs fengust á Akranesi úr sama magni af fiski 110 fisk- ar og 33 ltr lifur. Ef þetta er borið saman \i'ð mælingarnar 1. apríl, kemur i ljós, að fiskurinn liefur veri'ð verulega stærri nú en á fyrra ári, en lifrarmagnið aftuv minna. Borið saman við mælingarnar i hinum veiðistöðvunum tveimur, er Akra- ues verulega liærra, hvað lifrarmagnið snertir. b. Vestfirðingafjórðungur. Tafla V gefur yfirlit yfir þátttöku hinna einstöku skipaflokka í fiskveiðun- um, í hverjum mánuði ársins 1942. Tala botnvörpuskipa var sú sama i fjórðungn- um og árið áður, en þau voru ekki öll gerð út alll árið. Sama er að segja um línugufuskipin, sem voru 2. Vélbátar yfir 12 rúml. voru flestir gerðir út meiri hluta ársins, en þó nokkru færri síðasta ái’s- fjórðunginn og' einkum í desember. Voru þá aðeins 11 þeirra gerðir út, en þá stóð yfir sjómannakaupdeila á ísafirði, en flestir bátanna af þessari stærð eru það- an. Ilófust róðrar þaðan ekki aftur fyrr en um og eftir áramót. Tala vélbátanna, sem eru undir 12 rúml., var litlum breyt- ingum háð á árinu. Voru þeir þó flestir gerðir út fvrri hlula sumars og um vorið.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.