Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Síða 19

Ægir - 01.01.1943, Síða 19
Æ G I R 13 Tafla V. Tala fiskiskipa og fiskimanna í Vestfirðingafjórðungi í hverjum niánuði 1942 og 1941. Botnv.- skip Línu- gufuskip Mótorbátar yfir 12 rúml. Mótorbátar undir 12 rúml. Opnir vélbátar Ara- bátar Samtals 1942 Samtals 1941 Tala skipa Tala skipv. « g. r- v. 5;r a %\\ « g. r. zz ’~ r~ "7. ~rz ‘Z 'Z r- v. r* ir. * 5 « 'i r- v. r- r. Taln skipa Tala ! skipv. j* h. a 'Z H r. r— v. l'ala skipa Taia skipv. Janúar ... 3 75 í 8 30 299 46 325 24 79 9 18 113 804 117 821 Febrúar .. f 107 2 16 31 324 55 413 8 27 9 19 109 906 101 827 Marz 4 108 2 16 32 333 56 414 16 51 6 10 116 932 95 740 April 4 108 i 8 33 342 68 ' 478 42 123 21 41 169 1 100 246 1 228 Mai 4 106 2 16 32 323 70 482 108 305 28 55 244 1 287 290 1 316 •Uini 3 78 » )) 32 272 51 309 111 289 15 1 29 212 977 312 1 333 Júli 3 78 i 17 35 365 54 343 55 145 7 11 155 959 220 1 146 ÁgÚSt 4 104 i 18 39 406 59 374 62 174 2 4 167 1 080 139 943 ■September 4 104 » )) 25 198 49 307 39 109 4 11 121 729 164 799 Október .. 3 78 i 8 23 195 46 293 64 192 4 7 141 773 195 998 Sóvember 1 19 )) 21 189 39 269 40 118 6 | 12 107 607 204 1 096 Þesember. 1 26 » \) 11 99 1 36 252 34 95 )) » 82 472 139 883 Eins og annars staðar, þar sem um útgerð opinna vélbáta er að ræða, var útgerð þeirra í Vestfirðingafjórðungi mest fvrri •iluta sumars og jafnvel fram eftir sumr- inu, en hlutfallslega lítil fyrstu fjóra mánuði ársins og seinuslu mánuðina. Vestfirðingafjórðungur er eini fjórðung- nrimi, þar scm um nokkra verulega út- gerð árabáta er að ræða. Ekki er þó hægt að segja, að þeir liafi verið margir. Var ■sjór aðallega stundaður á þeim um vorið (>g fram á sumarið, og urðu þeir flestir 28 í maimánuði. Ef litið er á þátttökuna sem lieild, þá fór hún vfirleitt vaxandi framan af ár- inu og fram í maí, en þá var talið, að 244 skip hafi verið gerð úl í fjórðungn- nm. Fór þátttakan eftir það yfirleict minnkandi og varð minnst í desember, aðeins 82 skip, en það sfafaði að mestu af fvrrgreindri ástæðu. Samanborið við fyrra ár var þátttaka i ntgerðinni um vorið og sumarmánuðina nokkru minni. Voru það einkum opnu vélbátarnir og árabátarnir, sem voru mun færri nú en áður. Um veiðiaðferðir, sem viðhafðar voru, gefur tafla VI yfirlit. Bolnvörpuveiðar í salt voru aðeins stundaðar af einu skipi í apríl, en togar- arnir voru mestan hluta ársins við ísfisk- veiðar. Þó féllu þessar veiðar einnig að mestu niður tvo síðustu mánuði ársins, þeg'ar siglingar togaranna með isvarinn fisk lögðust alveg niður. Þorskveiðar með lóð og handfæri voru stundaðar af langflestum bátum í Vesl- firðingafjórðungi svo að segja allt árið um kring'. Dragnólaveiðar voru stundaðar meira á árinu en árið áður. Voru t. d. flestir 50 iiátar, sem stunduðu þessa veiði í júní, en árið áður voru þeir flestir 33 í sept- ember. Eftir lok októbermánaðar er eng- inn bátur lalinn liafa stundað dragnóta- veiði, og hefur veiðin þvi iiætl nokkru fvrr en árið áður. Síldveiði með herpinót var stunduð cdír

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.