Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1943, Page 20

Ægir - 01.01.1943, Page 20
14 Æ G I R Talla VI. Veiðiaðferðir stundaðar af fiskiskipum í Vestfirðingafjórðungi í hverjum mánuði 1942 og 1941. Botnv.- veiðií salt Botnv,- veiði í is I’orskveiði með lóð og netum Dragnóta- veiði Sildveiði m. herpin. ísfisk- flutn. o. fl. Samtals 1942 Samtals 1941 _ > . > > > _ > _n c. — 2 — JS a £ a J2 o. rt ^ rt £ a JJ Q. £ H rt a ^ B 3 rt 2 c® "í*i rt rt S a 3 5 3 .« 3 a rt 3 a 3 B 3 rt 'Z H CA H x. H v. r- , r-1 x. r-> vi r-1 x. H x. H X. r-1 v. r-1 v. H x. H V. r-1 co r-1 i/i H x. Janúar ... » » 3 75 107 705 » » » » 3 24 113 804 117 821 Febrúar .. » » 4 107 101 767 » » » » 4 32 109 906 101 827 Marz » » 4 108 108 792 » » » » 4 32 116 932 95 740 Apríl 1 27 3 81 160 958 í 2 » » 4 32 169 1 100 246 1 228 Mai ...... » » 4 106 225 1 123 12 34 » » 3 24 244 1 287 290 1 316 Júní » » 3 78 157 643 50 240 » » 2 16 212 977 312 1 333 Júlí » » 3 78 105 473 33 182 14 226 » » 155 959 220 1 146 Ágúst » » 4 104 114 599 36 166 13 211 » » 167 1 080 139 943 Septeinber » » 4 104 93 494 24 131 » » » » 121 729 164 799 Október .. » » 3 78 119 591 18 96 » » i 8 141 773 195 998 Nóvember » » 1 19 106 588 » » » » » » 107 •607 204 1096 Desember. » » 1 26 81 446 » » » » » » 82 472 139 883 mánuðina júlí og ágúsl af svipuðum bátu- fjölda og árið áður. ísfiskflutningar voru aðallega stund- aðir fyrra helming ársins, en eftir að síld- veiðar liófust var aðeins eitt skip í þeim flutningum, í október. Um áflabrögð í fjórðungnum á árinu er það að segja, að þau munu yfirleiít bafa verið rýr, bæði þorskafli og drag- nótaafli, og við Djúp mátti t. d. telja aflalaust langtímum saman. í veiðistöðvum á Ströndum var yfir- leitt góður afli framan af árinu. Síðari liluta vors og uni sumarið var afli treg'- ur, en glæddist aftur, er kom fram á haustið. í Aðalvík og nyrzt á Ströndum var vor- afli dágóður, en úr haustróðrum varð ekkert, sökum ógæfta. Frá Hesteyri og Grunnavík var sæmilegur afli mestan liluta ársins. Var vorfiski með köflum mjög gott og góðfiski um liaustið, þegar gaf á sjó. 1 Djúpinu innanverðu og Mið-Djúpinu kom eiginlega engin fiskiganga á árinu. Var þar yfirleitt treg'fiski, en sjaldan þó fisklaust með öllu. Á vetrarvertíðinni var góður afli í Súðavík, ísafjarðarkaupstað, Hnífsdal og Bolungavík, en vorvertíð varð mjög endaslepp og' léleg, einkum lijá stærri vélbátum. Sumaraflinn var einnig jafn- an tregur, en róa varð langt, ef fást átli sæmilegur afli. Haustveiði frá ísafjarð- arkaupstað féll að miklu leyti niður, og' hinir stærri bátar, sem síldveiðar stund- uðu um sumarið, fóru eigi til þorskveiða fvrr en um og eftir áramót. Afli á drag- nótabáta var yfirleitt tregur. Haustver- líð var nokkru skárri í Bolungavik en í hinum veiðistöðvunum, og þá oft róið á grynnri mið. Frá Suðureyri og Flateyri var afli yfir- leitt nmn betri en frá Djúpveiðistöðvun- um, og á þetta þó einkum við um sumar- aflann. Smærri vélbátar frá Suðureyri fengu oft ágætan afla á handfæri í sumar.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.