Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 24
18
Æ G I R
um, og' voru þá farnir enn færri róðrar
en mánuðinn áður.
Um verkuh fisksins er svipað að segja
og í öðrum landshlutum. Fvrsta ársfjórð-
unginn fór megnið af fiskinum í hrað-
frystilnis, nema á Siglufirði, en þar voru
að jafnaði skip til fiskkaupa. Eftir að
kom fram í seinni hluta aprílmánaðar
fór mest al' fiskinum í fjórðungnum til
útflutnings isvarinn. Var yfirleitt ekki
hörgull á skipum til fiskflutninga, þótt
hinar einstöku veiðistöðvar stæðu að
vísu nokkuð misjafnt að vígi með að
koma fiskinum þannig frá sér.
d. Austfirðingafjórðungur.
Tafla IX gefur jdirlit yfir tölu fiski-
skipa og' manna í fjórðungnum, i hverj-
um mánuði árin 1941 og 1942.
T janúarmánuði er sjór yfirleitl ekki
stundaður á Austfjörðum, en það liefur
líðkazl um allmörg ár, að stærri fiski-
hátar færu á vetrarvertíð til Faxaflóa.
Voru alls lö bátar, sem fluttu sig þannig
til, og voru það jafnmargir og á fvrra
ári. Hefur þeirra áður verið getið og eru
þeir teknir á skjTslu i Sunnlendinga-
f jórðungi.
Um útgerð hotnvörpunga eða línu-
gufuskipa var ekki að ræða i fjórðungn-
um á árinu, og árabátar voru sárafáir.
Flestir voru opnu vélbátarnir og svo þil-
farsbátar undir og yfir 12 rúml. að stærð.
Vertíð á Hornafirði hófst um mánaðar-
mót janúar—febrúar. Hefðu veiðar
sennilega bafizt fvrr, ef ekki hefði veður
tnndrað aðkomubátana í að komast suð-
ur. Eins og áður, voru að þessu sinni að-
komubátar víða að frá Austfjörðum, sem
verlíð sóttu til Hornafjarðar. Voru þar
alls .‘il aðkominn bátur og frá eftirtöld-
um stöðum: Norðfirði 20, Eskifirði 4, Fá-
skrúðsfirði 4 og Seyðisfirði 3. - Bátar
tieimilisfastir á Hornafirði voru 3, og
einn þeirra fórst snemnia á vertíðinni.
Aðkomubátarnir voru að þessu sinni 5
fleiri en á fyrra ári, og voru Norðfjarðar-
hátarnir einkum fleiri.
Vertíðin á Hornafirði stóð fram i maí-
mánuð. Það var ekki fyrr en í apríl-
mánuði. að útgerð hófst annars staðar á
Austfjörðum, og hættust þá allmargir
opnir vélbátar í hópinn. Fór nú bátum
óðum fjölgandi og mest var þátttakan á
tímabilinu júní—ágúst, en þó er lnin
aldrei talin eins mikil eins og á fyrra ári.
Um mið-sumarið var fjöldi hinna opnu
vélbáta mestur, en þeim fækkaði mjög,
er kom fram á haustið. Frá októherlok-
um var lítið um útgei'ð i fjórðungnum.
Þó voru taldir 33 hátar við veiðar í nóv-
ember og voru þar af 26 opnir vélbátar,
en róðrar munu aðeins hafa verið stund-
aðir framan af mánuðinum. I desember
er engin útgerð talin Iiafa verið á Aust-
f jörðum.
Um veiðiaðferðir, sem stundaðar voru
í fjórðungnum á árinu, gefur tafla X
vfirlit. Botnvörpuveiði i ís mun aðeins
hafa verið stunduð af einum bát að stað-
aldri á vetrarvertíðinni og fram í júni-
mánuð. Fleiri bátar munu þó liafa gert
tilraun til hotnvörpuveiða, en aðeins
stuttan tima og með litlum árangri.
Eins og áður voru línu- og handfæra-
veiðar aðallega stundaðar fyrir Ausl-
fjörðum. Hæst varð tala línubátanna í
júnímánuði, þegar þeir voru taldir 171
af 197 bátum, sem gerðir voru út i fjórð-
ungnum. Voru liinir stærri bátar þá
komnir af Faxaflóavertíð og farnir að
stunda veiðar fvrir austan, og margir
þeirra línuveiðar, og i þeim mánuði
fjölgaði mjög opnu vélbátunum, sem
flestir eða allir stunduðu linu- eða hand-
færaveiðar.
Dragnótaveiðar vóru stundaðar af
færri bátum að þessu sinni en árið áður.