Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1943, Side 38

Ægir - 01.01.1943, Side 38
32 Æ G I R Taila XV. Yfirlit yfir ísfisksölur togaranna í Englandi 1942 og 1941. Mánuðir Ar Sölu- ferðir Sala í mánuði £ ' Meðal- sala í ferð £ Ar Sölu- ferðir Sala í mánuði £ Meðal- sala í ferð £ Janúar 1942 33 324 226 9 825 1941 « 417801 10 190 Febrúar — 25 263 778 10 551 — 40 389 381 9 735 Marz — 33 337 246 10 220 — 27 223 344 8 272 April — 30 332 579 11 086 — )) )) » Mai — 34 365 653 10 755 — )) )) )) Júní — 35 392 910 11 226 — » )) )) Júlí — 31 272 164 8 779 — )) )) )) Agúst — 19 204 722 10 775 — 2 13 387 6 693 September — 27 297 376 11 014 — 18 149 427 8 301 Október — 23 249 723 10 857 — 15 117 863 7 858 Nóvember — 13 135 256 10 404 — 20 188 957 9 448 Þesember — 1 7 582 _ 7 583 — 25 247 747 9 910 304 3183 215 188 1 747 907 að þessu sinn en hún hefur orðið áður í styrjöldinni. Alls námu sölur allra tog- aranna £ 3183 215, og er það um 88% meir en á fyrra ári. Nemur það í ísl. kr. um 83,5 millj. Meðalsölur fogaranna voru einnig hærri á árinu, en áður hefur verið. Yfir allt árið var meðalsala skips rúmlega £ 10 471, en var á fyrra ári um £ 9 297. Þessi hækkun á meðalsölunum, þrátt fyrir heldur lægra liámarksverð á fisk- inum, slafar af því, að togararnir fluttu yfirleitt út mun stærri farma en áður, til að hæta sér upp hið lækkaða verð og hækkandi útgerðarkostnað. Meðalmagn landað í liverri ferð árið 1942 var um 160 smál., en aðeins 130 smál. árið áður, svo að hér er um all- mikla aukningu að ræða. Siglingar íslenzkra fiskkaupaskipa mcð ísvarinn fisk voru minni á árinu 1942 en á fyrra ári. Fóru þau aðeins 171 ferð á árinu, en 201 ferð árið áður. Alls voru það 34 skip af ýmsum stærð- um, sem þátt tóku í þessum siglingum, eins og' tafla XVI sýnir. Var mjög mis- jafnt hvað þau fóru margar ferðir á ár- inu, eða allt frá einni upp í tiu. Flestar ferðir þessara skipa voru farnar á tima- J)ilinu frá febrúar til júlí, en eftir þann tima fór þeim mjög fækkandi. Skipum þessum var frjálst að kaupa fisk alls staðar við landið, nema \ið Faxaflóa, Breiðafjörð og Vestfirði. Þó var Breiði- fjörður gefinn frjáls snemma i febrúar- mánuði og hefur verið það síðan. Aðal- siglingarnar voru því meðan vetrarvertíð stóð yfir i Vestmannaevjum og á Horna- firði, svo og eftir að vorveiðar hófust Austan- og Norðanlands. Alls nam sala þessara skipa £ 1 084 881, eða sem svarar nál. 28,5 millj. ísl. kr., og er það aðeins hærra en á fyrra ári. Meðalsala þeirra í hverri ferð nam um £ 6 344, á móti £ 5 380 á fyrra ári. Auk þeirra íslenzlcu skipa, sem hér hefur verið greint frá, var mikill fjöldi færeyskra skipa, sem keypti fisk hér við land á árinu og fluttu út ísvarinn. Var þessum skipum, með fisksölusamning-

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.