Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 39

Ægir - 01.01.1943, Blaðsíða 39
Æ G I R 33 l'alla XVI. ísfisksölur línugufuskipa og mótorskipa 1942. Nöfn skipanna Tala Ilrúttó- Tala Brúttó- söluferða sala £ Nöfn skipanna söluferða sala £ Lv. Alden 9 8 865 Ms. Narfi 4 17 536 Ms. Birkir i 16 252 Ms. Normanner 4 30 437 Lv. Bjarki i 23311 Lv. Ólafur Bjarnason , Ms. Rafn 4 31 198 Lv. Bjarnarey i 4 324 3 12 633 ■i 24 677 54 034 Ms. Revkjanes 3 13 137 Ms. Capitana 6 Ms. Richard 36 049 Ms. Dóra 0 29101 Lv. Rúna 4 21 027 Ms. Eldborg 4 54 857 Lv. Sigriður 3 14 711 Ms. Erna 34 511 Ms. Skaftfellingur 4 12 009 Lv. Fjölnir (5 32 435 Ms. Sleipnir 9 39 546 Ms. Gunnvör 6 35 363 Ms. Stella 31 215 Ms. Helgi 9 59 975 Ms. Súlan 49 313 Ms. Hringur 23 028 Es. Sæfell 7 130 857 Lv. Huginn . 4 19 638 Ms. Sæfinnur 9 62 937 Lv. Jökull 43 905 Ms. Sælirimnir 4 16 996 Ms. Kristján 4 22 757 Ms. Bormóður 25 916 Ms. Magnús 10 48 004 Samtals 171 1 084 881 Lv. Málmey 1 4 327 iium við Breta, tryggður sami réttur lil Rskkaupa hér við land og íslenzkum skipum. Notuðu þau sér óspart þennan rétt. Loks hafði svo matvælaráðuneytið ÍJrezka allmörg skip í förum hér til fisk- kaupa á þeim svæðum, þar sem ráðu- Neytinu var tryggður einkaréttur til fiskkaupa, með áðurnefndum samningi. ^ oru flest þeirra skip stór. Ekki eru til nákvæmar upplýsingar l>ni magn þess fisks, sem keypfcur var til utflutnings ísvarinn af íslenzka háta- flotanum, af þeim þremur aðilum, cr kér hafa verið nefndir. Mun þó láta nærri, að fiskur sá, sem talinn er í vfir- Jitinu á hls. 0, settur í útflutningsskip, að magni 94 817 smál., sé allt bátafiskur. Aðeins hverfandi lítill hluti af þessii. oiagni mun vera aflað af togurunum og sett í útflutnirigsskip. Verðið á bátafiskinum var fastbundið samkv. samningi, og verður komið nánar oð þvi síðar í vfirliti þessu. 5. Hraðfrysting. Hraðfrysting fisks jókst verulega á ár- inu og var meira magn fryst en nokkru sinni áður. Alls var fryst 24 863 smál. af alls konar fiski, en 11 638 smál. árið áður (shr. töflu XVII). Frystihúsum til fisk- frystingar fjölgaði enn á árinu, og af- kastagela allmargra eldri frj'slihúsa var aukin og sums staðar allverulega. Alls voru starfrækt 41 frystihús á árinu, en 3 lóku ckki á móti neinum fiski lil fryst- ingar, enda þótt þau væru tilbúin ti! starfrækslu. í árslok 1941 voru frysti- húsin talin 37. í árslok 1942 voru nokkur frystihús í smíðum og munu þau væntan- lega taka til starfa á árinu 1943. A árinu 1942 skiptust frystihúsin þannig á milli landsfjórðunga, að í Sunnlendingafjórð- ungi, þar með lalið Snæfellsnes, voru lalin 19 frystihús, þar af 17 starfrækl sem fiskfrvstihús, í Vestfirðingafjórðungi, þar með talin Steingrimsfjörður, 10 frystihús, öll starfrækl, í Norðlendinga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.