Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1943, Page 43

Ægir - 01.01.1943, Page 43
Æ G I R 37 Tafla XX. Fiskafli verkaður í salt í Vestflrðingafj. árin 1942 og 1941. (Miðaö við fullverkaðan fisk.) 1942 1941 kg kg Veiðistöðvar: t'iatev og Bjarnevjar 15 000 20 000 Víkur og' umliverfi 12 000 44 500 Patreksfjörður 13 000 484 000 Tálknafjörður 4 000 41 000 Arnarfjörður 150 000 182 000 Dýrafjörður )) 35 500 Flateyri )) 124 500 Suðurevri » 123 000 Bolungavík 7 500 236 000 Hnífsdalur )) 137 000 ísafjarðarkaupstaður )) 706 500 Súðavík )) 48 000 Ogurvík og Ögurnes )) 10 000 Aðalvík og' Hornstrandir .. 42 500 68 000 Gjögur og Djúpavik 28 000 54 000 Steingrimsfjörður 100 000 120 000 Samtals 432 000 2 434 000 I Vestfirðiiu/afjórðungi nani saltfisk- verkunin 432 smál. á móli 2 434 smál. á ívrra ári, og skiplist á hinar einstöku veiðistöðvar fjórðungsins eins og tafla XX sýnir. í allmörgum veiðistöðvanna átti sér engin saltfiskverkun stað á ár- inu, eða þá sáralílil, og það einmitt þar, sem áður var að jafnaði mest um hana. Svo var um ísafjarðarkaupstað, að þar var ekkert saltað, og' munu nú vera koniin meir en 100 ár síðan slíkt hefur komið fvrir þar, og Patreksfjörð, þar sem talið er að liafi verið saltaðar að- eins 13 smál. Mest var saltfiskverkunin í Arnarfirði og' Steingrímsfirði. A liinum ivrr nefnda slað lagði togari upp afla sinn úr einni veiðiferð, og mun það vera »nest hans afli, en á hinurn síðari voru erfiðleikar á að koma fiskinum frá sér nýjum nokkurn hluta af árinu, og varð því að verka aflann i salt þann tíma. í Tafla XXI. Fiskafli verkaður í salt í Norðlendingafjórðungi árið 1942. (Miðað við fullverkaðan fisk.) Veiðistöðvar: 1942 kg Skagaströnd 15 000 Hrísey 1 700 Grenivík 8 000 Grímsey 49 500 Flatey 60 000 Pórshöfn 43 500 Samtals 177 700 Tafla XXII. Fiskafli verkaður í salt í Austfirðing’afj. árin 1942 og 1941. (Miðað við fullverkaðan fisk.) 1942 1941 Veiðistöðvar: kg kg Skálar á Langanesi 14 585 88 160 Bakkafjörður )) 64 370 Vopnafjörður 8 000 29 240 Borgarfjörður 22 400 46 240 Seyðisfjörður 16 000 )) Mjóifjörður )) 2 400 Norðfjörður )) 24 000 Eskifjörður )) 10 890 Vattarnes )) 1 200 Fáskrúðsfjörður )) 44 450 Stöðvarfjörður 32 200 31 700 Djúpivogur 23 250 71 360 Hornafjörður » 310 180 Samtais 116 435 724 190 öðrum veiðistöðvum var aðeins um smá- vægilega saltfiskverkun að rœða og var það Iielzt í þeim veiðistöðvum, sem lengst eru frá þeim höfnum, þar sem fiskkaupaskipin lilaða, eða engin frysti- ims hafa. / Norðlendingafjórðungi var saltfisk- verkun í fæstum veiðistöðvunum. Aðal- lega var það í eyjunum tveimur, Grims-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.