Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1943, Side 47

Ægir - 01.01.1943, Side 47
Æ G I R ■11 Tafla XXIV. Yfirlit yfir fiskbirgðir í landinu 31. desember 1942 og sama dag 4 síðastliðin ár, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgöirnar 'eru reiknaðar í smálestum miðað við fullverkaðan fisk. Matsumdæmi Heykjavikur ... fsafjarðar .... Akureyrar...... Seyðisfjarðar .. Vestmannaevja Samtals 31 31 31 31 31 des. 1942 — 1941 1940 1939 - 1938 Stórf. ‘5 rt — 'r- Upsi OC c Keila Labri £ >— *!•'» ?. t , <: V. -> ' — Zi J- or cí 'S. Samtals 382 81 ! 19 238 29 » » )) » 41 790 » » » » » » » » » 2 2 » » » » » » » )) )) » » » » » » » » » )) )) » » » » » » » » » )) )) )) » 382 81 19 238 29 » » )) » 43 792 2 382 50 | » 6 1 » 15 )) » 2 115 4 569 1 690 G 1 00 38 45 541 » 696 188 3 265 3 901 89 9 783 71 14 3 244 17 1291 419 9 838 905 708 1 672 73 3 j 101 )) 1 344 92 3 899 samningsbundna verð á lýsinu til Bret- lands. Var þvi útflutningur til Banda- Hkjanna tregur, og uni áramót lá allmik- ið af lýsisframleiðslu ársins 1942 enn í landinu af þeirri ástæðu. Var óvíst um sölu á því lýsi. Fiskmjölsálfliiliunyiirinn 1942 var all- niiklu minni en árið áður. Af heildai - magninu, sem var um 2 860 smál., fóru J'úml. 1 800 smál. til Bretlands, en af- gangurinn til írlands. Hefur talsvert ver- ið selt þangað af fiskmjöli undanfarið. Sildurmjölsáifluiningiirinn var svip- aður og á fyrra ári, en þó aðeins minni. A fyrra ári liafði allmikill hluti jiess verið fluttur úl íil Bandaríkjanna, en samkv. samningnum var gert ráð fyrir, að Bretar fengju allt að 25 þús. smál. af því og fiskimjöli, og var síldarmjölið því allt flutt til Bretlands að þessu sinni, en það nam aðeins tæplega 15 þús smál. Sddarolíuframleiðslan var samkvæmt samningi seld öll til Bretlands, og var l)yi öll flutt þangað. Var útflutnings- niagnið um 1 000 smál. meira árið 1942 en á fvrra ári. Sundmagaátflutningiirinn hefur verið mjög smávægilegur síðan styrjöldin hófst, og einkum þó eftir að Ítalía gerðist þáttlakandi í stríðinu. A árinu 1942 voru fluttar út aðeins tæplega 3.5 smál. af sundmaga, aðallega lil Cuha. Árið áður Iiafði útflutningurinn numið aðeins tæp- um 3 smál. Söltuð hrogn voru mjög lílið flutt út á árinu. Nam úlflutningurinn 179 In. á móti 4 780 tn. árið áður. Voru þau na*r öll seld til Spánar. Yfirgnæfandi meiri hluti lirognanna var ýmist flutt út ísvar- inn eða frvstur, og cr því talið með þeim tegundum. Söltun síldar var litil á árinu og út~ flutningurinn þar al' leiðandi einnig lítill. Voru alls fluttar út 47 252 tn., en 75 793 tn. árið áður. Var öll Norðurlandssíldin seld og flutt út til Bandríkjanna, en Faxasíldin, 10 714 tn., fór öll til Bret- lands. Saltfiskátflutningurinn var mjög litiil á árinu, samanborið við það, sem áður Iiefur verið. Öll framleiðsla ársins af saltfiski nam aðeins rúmlega 3 000 smál.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.