Ægir - 01.01.1943, Síða 49
Æ G I R
43
ur hans nam 5 628 smál., skiptist á milli
Bretlands og Bandaríkjanna. Árið áður
iiöfðu Bretar fengið því nær allan óverk-
aða fiskinn, en mjög erfiðlega gekk að
fá fólk til að nevta hans, og mun sú
rcynsla, sem þá fékkst, ekki hafa hvatt
til innflutnings á óverkuðum sallfiski.
Loks var flutt út nokkuð af flökuðum
saltfiski í tunnum, eins og sést á töflu
XXIII. Var þetta eingöngu gert á vetrar-
vertíðinni og einkum vegna erfiðleika á
að flytja fiskinn út nýjan. Var þessi
tunnusaltaði fiskur allur seldur til Bret-
lands, samkvæmt fisksölusamningnum.
9. Beitufrysting'.
Beituhirgðir i árslok 1941 voru meiri
en þekkzt hefur um mörg undanfarin ái\
og þrátt fyrir mikla útgerð, var næg beita
!il á vetrarvertíð 1942 og raunar allt árið,
enda voru fyrningar töluverðar. Um ára-
mótin 1942—1943 voru fyrirliggjandi 269
smál. af heitu frá árinu 1941, og er slíkt
mjög óvanalegt.
Eins og sést á töflu XXVII, var beitu-
frysting með minna móti á árinu 1942,
eða samtals 3 752 500 kg, og er það um
16% niinna en á fvrra ári, en þó nokkru
meira en árin 1940 og 1939. Af beitu
þeirri, sem talin er fryst á árinu 1942,
var búið að nota töluvert um áramót, en
beituhirgðir voru þá taldar 2 955 smál.
auk fvrninganna frá 1941, sem áður var
getið.
Ekki var um aðra síld að ræða til
beitufrystingar um sumarið en Norður-
landssíld, og svo síld veidda i reknet í
Faxaflóa um sumarið og liaustið. En all-
mikið var saltað af Faxasíld og gæftir
auk þess með afbrigðum stirðar um
baustið, og minna var þvi fryst til beitu
en nauðsynlegt verður að teljast. Mun ó-
bætt að segja, að svo litlar beitubirgðir
Taíla XXVII. Beitufrysting (síld og kol-
krabbi) árin 1939—1942.
Fjóröiuif'íir: 1942 1941 l'g 1940 kg 1939 kg
Sunnlendinga 1 785 500 2 558 000 2 032 500 2 059 900
Vestfirðinga . 989 000 1 043 000 580 000 862 000
Norðlendinga 885 400 783 500 334 500 559 800
Austfirðinga . 92 600 104 400 140 700 99 000
Samlals 3 752 500 4 488 900 3 087 700 3 580 700
hafi verið til í landinu um áramót, að ef
gert er ráð fyrir eðlilegum gæftum, þá
sé fyrirsjáanleg beituekla á vetrarver-
tíðinni, enda þótt útgerð sé víða mun
minni en t. d. á fyrra ári.
Eins og tafla XXVII sýnir, er það sér-
slaklega í Sunnlendingafjórðungi, sem
beitufrvsting hefur verið mikið minni en
árið áður, og nemur það sem næst 50%. í
Austfirðingafjórðungi og Vestfirðinga er
frystingin óverulega minni, en aftur
munu hirgðir hafa verið hverfandi litlar
í Austfirðingafjórðungi um áramól.
Norðlendingafjórðungur er eini fjórð-
ungurinn, þar sem meira hefur verið
fryst en árið áðnr, en allmikið af því var
selt til annarra fjórðunga, einkum suður
og vestur, svo að beituskortur mun vera
fyrirsjáanlegur í mörgurn smærri veiði-
stöðvum Norðanlands, ef ekki rætist úr
á einhvern hált.
Nú er ástatt, eins og svo oft áður, að
eftir einmuna aflasumar á síldveiðum,
er fyrirsjáanlegur skortur á frystri síld
lil beitu á vetrarvertíð, og ómögulegt að
sjá fyrir, hvaða afleiðingar slíkt getur
haft.
Beilumálin hafa nú verið tekin til um-
ræðu á Alþingi og verður vænlanlega
undinn að því bráður bugur að finna
einhverja leið út úr þeim ógöngum, sem
]>essi mál ern komin i.