Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1943, Side 55

Ægir - 01.01.1943, Side 55
ÆGIR Tilkynning frá ríkisstjórninni. Brezka sendiráðiá hefir tjáá rááuneytinu, aá frá og meá 3. þ. m. verái hvert (slenzkt skip, sem er 50 brúttósmálestir aá stærð, aá hafa meáferáis brezkt siglingaskírteini (Shipwarrants), en til þessa hafa ekki minni skip en 200 brúttósmálesta þurft þessa. Meá skírskotun til þess, sem aá framan segir, er öllum eigendum skipa, sem eru 50 brúttósmálestir eáa þar yfir aá stærá, bent á aá fela umboásmönnum sínum í Bretlandi aá sækja þegar um brezk siglingaskfrteini fyrir skipin og þá sérstaklega fyrir þau skip, sem vátryggá eru eáa endurtryggá hjá brezkum eáa ameríkskum skipavátryggjendum. Skipaeigendur, sem engan umboásmann hafa í Bretlandi, geta um útvegun framan greinds siglingaskfrteinis sriúiá sér til einhvers af eftirtöldum aáiljum: brezka aáalkonsúlatsins f Reykjavík. brezka varakonsúlatsins á Akureyri, brezka varakonsúlatsins í Vestmannaeyjum, eáa skrifstofu brezka sjóhersins á Seyáisfirái. Fiskiskip, sem stunda veiáar úr íslenzkum höfnum og flytja afla sinn til fslenzkra hafna, þurfa ekki aá hafa ofangreind siglingaskfrteini. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytid, 2. febrúar 1943. Kaupi ailar tegundir af lýsi, lifur og tómar tunnur. Bernh. Petersen. Reykjavík. Sfmi 1570. Símnefni: Bernhardo.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.