Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1943, Side 4

Ægir - 01.02.1943, Side 4
50 Æ G I R Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir: Berklarannsóknir meðal sjómanna. Fyrir réttuin þremur áruin birtist grein hér í blaðinu, er bar yfirskriftina „Herklaveikin og sjómennirnir". Var þar stultlega gerð grein fyrir því, live algeng ])erklasmitun væri. Enn fremur að sýk- ing kæmi oftast fvrir á aldrinum frá 15 40 ára og byrjunareinkenni sjúkdóms- ins væru ofl á tíSum svo óljós, að sjálfir sjúklingarnir liefðu stundum enga hug- mvnd um, að þeir væru haldnir alvar- legum sjúkdómi. Til þess að finna hina sjúku í tæka tíð, þvrfti með berklarann- sóknum að leita þá uppi. Þá var á það bent, hvílík liætta sjó- mönnum stafaði af berklaveikinni. Lé- legur húsakostur, óheilnæmt andrúms- loft, missvefn og erfiðsvinna á ríkan ])á;t i því að veikja viðnám manna geg'n herklaveiki og auðveldar því bæði smit- un og sýkingu. En sjómannastéltin á fremur öllum öðrum stéttum þessa þjóð- félags við ofangreindar aðstæður að búa. Á undanförnum árum liafa verið fram- kvæmdar allvíðtækar berklarannsóknir hér á landi meðal allra stétta, í þeim lil- gangi að finna berklasmitbera. Síðan ár-ið 1939 liafa þannig' árlega verið rann- sakaðar fjölda margar skipshafnir á far- þega-, flutninga- og fiskiskipum í liinum ýmsu héruðum landsins. En enn þá er eigi unnl að segja, að starf þetta sé skipu- lagt nema að litlu leyti. Skipshafnir Eimskipafélagsskipanna hafa að vísu á- vallt verið röntgenrannsakaðar árlega siðan 1939 og Skipaútgerðar rikisins tvö siðastliðin ár. Enn fremur hafa áhafnir margra flutningaskipanna vei'ið rann- sakaðar reglul)undið síðustu árin. örðugar hcfur gengið að ná áhöfnum togaranna og smáskipanna til rannsókn- ai'. Flestar áhafnir Reykjavíkur-togar- anna voru þó rannsakaðar árin 1939- 1940 og síðan öðru hverju, cn eigi reglu- Jjundið. í Keflavik voru margar áhafnir fiskibátanna rannsakaðar árið 1940 og allar áháfnir allra báta í Sandgerði og Grindavik. Vorið 1940 allar áhafnir Ilafnarfjarðai'-togaranna. Þá hafa og allmargar áhafnir fiskiskijxa annars staðar á landinu verið rannsakaðar, er berklarannsóknir liafa verið fram- kvæmdar i liéruðum (t. d. Ólafsfirði, Dalvík, Hrísey, Rolungavík, Húsavik o. s. frv.). Enn fremur í þeirn héruð- um. þar sem berklavarnarstöðvar starl'a (Vestmannaeyjum, Seyðisfirði, Akureyri, Siglufirði og ísafirði). Árangur þessara berklarannsókua meðal sjómannastétlarinnar hefur vfir- leitt reynzt góður. Mjög fáir hinna rann- sökuðu hafa haft virka berklaveiki og aðeins örfáir verið með smitandi berkla. FJestir þeirra, sem hafa komið til rann- sóknanna, liafa þegar í stað skilið, hvc mikilsvei’ð slík rannsókn er fyrir þá sjálfa og alla skipshöfnina, jafnvel þó að ekkert liafi fundizt athugavert. En liinu ber þó eigi að neita, að erfiðlega lxefur reynzt að fá sumar skipshafnirnar til að sinna rannsóknunum. Það er talsverðum vandkvæðum bund- ið að skipuleggja og framkvæma slíkar rannsóknir meðal sjómannanna, svo vel fari. Takmai'kið ætti að vera það, að allir sjómenn, sem slai'fandi eru í þeim hér- uðum, þar sem berklavarnarstöðvar eru, vrðu ranusakaðir árlega. I hvert sinn, sem nýr maður cr skráður á skip, a?tli J

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.