Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1943, Page 18

Ægir - 01.02.1943, Page 18
64 Æ G I H Útfluttar sjávarafurðir í jan. 1943 Jan. Óverkaður saltfiskur. kg Samtals ............................ (i2 950 Bretland........................... 62 950 Harðfiskur. Samtals .............................. 3 500 Bandaríkin ......................... 3 500 ísfiskur. Samtals .......................... 4 253 130 Bretland........................ 4 253 130 Freðfiskur. Samtals ............................ 614 760 Bretland.......................... 614 760 Jan. Niðursoðið fiskmeti. kg Samtals ............................. 13 229 Bandaríkin ........................ 13 229 Lýsi. Samtals .......................... 531717 Bandaríkin ....................... 205 822 Bretland.......................... 325 895 Síld (söltuð). tn. Samtals .............................. 5 505 Bandaríkin ......................... 5 505 i'jTra, svo að afkoina sjómanna mun verða sæmileg, þegar öllu er á botninn livolft. Kaupfélag Eyfirðingar seldi fisk og' lýsi í umboðssölu. Virðingarfyllst. Sandvík 3%2 1942. Steinólfiir E. Geirdal. Bátar stranda og’ sökkva. Þann 27. jan. síðastl. sökk vélb. Geir goði frá Vestmannaeyjum. Báturinn var í róðri, er þetta skeði. Skipverjum á vélb. Glað tókst að bjarga áhöfninni á Geir goða. — Línuveiðar- inn Huginn, RE. 83, sökk á Kleppsvík 1. febr. síðastl. Skipið var í vetrarlagi. — Hinn 3. febr. strandaði vélb. Ægir frá Garði á svonefndri Bæjarkletteyri skamrnt fyrir utan Sandgerði. Síðar tókst að ná bát þessum út allmikið brotnum og koma honum til viðgerðar í Drátt- arbraut Keflavíkur. Vélbáturinn Helgi Há- varðarson frá Eskifirði, gerður út frá Sand- gerði, strandaði einnig um þessar mundir og brotnaði mikið. Vélb. Bald i Stykkishólmi rak inn í Skoreyjar 17. febr. og brotnaði talsvert. Fiskaflinn. (Miðað við slægðan Hsk með haus.) 31. janúar 1943. Jan. Jan. 1943, 1942 1. Fiskur, isaður: smál. smál. a. í útflutningsskip ........ 5 914 2 271 b. Afli fiskisk. útfl. af þeim .. » 5 700 Samtals 5 914 7 971 2. Fiskur til frystingar .......... 667 547 3. Fiskur til niðursuðu.... 16 _» Alls 6 597 8 518 Leiðrétting’. í janúarhefti Ægis b!s. 6, hefur orðið mis- sögn, þar sem segir frá aflamagninu á árunum 1941 og 1942. Segir þar (næst á eftir töflunni um heildaraflann), að munurinn á aflamagn- inu árin 1942 og 1941 sé raunverulega allmikið minni en heildartalan gefi hugmynd um, ef síldaraflinn er ekki níeðtalinn. Hið rétta er, eins og greinilega kemur fram í töflunni og einnig er sagt áður, að ef sildar- afiinn er ekki meðtalinn þá var aflamagnið árið 1942 4523 smál. minna cn árið 1941. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.