Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1946, Page 3

Ægir - 01.08.1946, Page 3
Æ G I R MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS ISLANDS 39. árg. Reykjavík — ágúst—september 1946 Nr. 8—9 Síðasta síldarvertíð. Síldveiðarnar eru einn mikilvægasíi Páttur í þjóðarbúskap íslendinga. Miklum ''erðniætum hefur verið varið til þess að byggja upp síldariðnaðinn, enda er nú svo b°mið, að hann stendur fvllilega jafn- fætis því, sem bezt gerist annars staðar. MikiII hluti fiskveiðaflotans á afkomu sína Undir því, að vel takist til með sildveiðarn- lU - Gja 1 deyrishúskapnr þjóðarinnar á mikið andir síldveiðnnum og kaupgeta almenn- n,gs á venjulegum tímuin fer að miklu levli tltir því, hversu veiðar þessar gefast. Það <1 þvi ekki að undra, þótt allra augu viti ‘í® Norðurlandi meðan á vertíð stendur og Jálk íylgiiSL íneð því af brennandi áhuga 'versu veiðarnar ganga frá degi til dags. ^ldrei hefur verið jafn rik ástæða til þess •'ð tengja bjartar vonir við síldveiðarnar og 1 hyrjun síðustu vertíðar, enda mátti segja, ‘•ð alll styddi að því. Afkastagetan í sildar- 1 naðinum hafði aldrei verið slík sem í siunar, verð afurðanna aldrei jafn hátt og a úiei fyrr höfðu Islendingar átt þess kost að senda jafn mörg skip til veiða við Norður- and og á síðasll. vertíð. Það var því ekki '* "mlra, þótt létt væri yfir mönnum þeim, \ \ hvldu lil norðurslóða um mánaðamótin ■dmi og júlí. Nú hlaut að vera kostur þess y' a^a mikið fyrir sjálfa sig og þjóð sína. onbri^ÍH urðu. því sár, Jiegar síld gafst 1 'nema óverulega. Sárust og þungbærust n Þau þeim mönnum, sem nú fóru lil ei anna á nýjum og dýrum bátum, því að margir þessara manna höfðu lagt fram al- eigu sína og meira til, svo að þeir gætu kló- fest hin nýju skip. En hvað vitum við um afkomuna á síld- veiðunum í sumar? Það eitt er vist, að hún var bágborin i heild. Þótt enn Iiggi ekki fyirr nægileg gögn til þess að byggja á nið- urstöður um afkomu útgerðarinnar, má þó fá nokkurt hugboð um hana af því, sem hér fer á eftir. Alls stunduðu 24(i islenzk skip herpi nótaveiðar og veiddu með 222 nótum. Er það 71 nót fleira en 1945. Herpinótarafli ísl. skipanna varð að þessu sinni 712 (593 mál, 149 399 tn. í salt og 1(5 794 tn. til frysfingar. Afurðasala herpinólaflotans nemur því 30 885 108 kr. Hér er málið reiknað á kr. 31.00, síld í salt á kr. 54.00 tn. og síld til frystingar kr. 42.00 tn. Miðað við fyrr- nefnda aflasölu flotans hefur því að meðat- táli komið í hlut hvers sltips kr. 130 120. (Skip tvö um nót eru hér talin sem eilt.) Sé herpinótaflotanum skipt í flokka og aflasölur Iivers flokks athugaðar út af fyrir sig, verður niðurstaðan þessi: Tíu gufuskip veiddu með herpinót og' námu aflasölur þeirra alls kr. 2 220 61(5. Hjá aflahæsta skipinu nam aflasalan kr. 327 484, en því lægsta 155 279 kr. Meðal afla- sala á skip í þessuni flokki var kr. 222 002. Fjögur skipanna öf'luðu fyrir meira en 200 þús. kr. Vélskip eitt uin nót voru 160 og námu

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.