Ægir - 01.08.1946, Blaðsíða 29
Æ G I R
21!)
Útfluttar sjávarafurðir í ágúst 1946 (frh.).
ÁgÚst 1946 Janúar—ágúst 1946
tn. kr. tn. kr.
Síld (söltuð).
Samtals 11270 1 831 512 14 723 2 459 270
Danmörk 950 161 607 3 050 466 666
Rússland 10 320 1 669 905 10 320 1 669 905
Sviþjóð » » 1 253 257 001
Bandaríkin » » 100 65 698
Hrogn (söltuð).
Samtals » » 10 771 2 014 277
Danmörk » » ' 5 250
Sviþjóð » » 1 736 293 104
Finnland » » 42 7 510
Bandarikin » » 228 71 142
Frakkland » » 8 760 1 642 271
Utgerá og aflabrögá ó
Vestur- og Austurlandl.
"V estfirðingaf jórðungur.
Patreksfiörður. Fjórir og fimm vélbátar
íslunduðu dragnótaveiðar í ágúst og öfluðu
að jafnaði prýðis vel. Fengu þeir yfir nótt-
ina 3000—8000 kg af fiski, af því var um
fimmti hluti ýsa, liitt þorskur. Auk þess
íengu þeir 5—6 körfur af kola. — í sept-
ember stunduðu fjórir bátar dragnótaveið-
ar og öfluðu ágætlega fyrri hluta mánað-
arins, en vegna ógæfta var lítið úr veiði
síðari hluta hans. Tveir bátar voru á þorsk-
veiðum og öfluðii cinnig vel um tíma.
Tálknafiörður. Einn bátur stundaði drag-
nótaveiðar þaðan í ágúst og aflaði mjög vel.
Hann lagði upp afla sinn á Patreksfirði til
-6. ágúst, en þá tók hraðfrystihúsið í
Tálknafirði til starfa, og iagði hann þar
npp eftir það. — Sami bálur var við veiðar
í september og aflaði vel fyrri hluta mán-
aðarins, er gæftir leyfðu, einkum af ýsu og
þorski.
Bíldudalur. Þaðan stunduðu þrír bátar
dragnótaveiðar í ágúst og öfluðu ágætlega.
Á hvferjum bát voru aðeins þrír menn og
munu því aflahlutir hafa orðið góðir. —
í september var einum báti fleira á veiðum
og var afli góður framan af mánuðinum.
Flateijri. Aðeins einn bátur var að veið-
um þaðan í ágúst. Fiskaði hann á línu og
allaði vel. Sami bátur var á veiðum fram
um miðjan september, en fékk lítinn afla.
Vélbáturinn Vestri fór á reknetjaveiðar og
aflaði vel, eða um 670 tn. á hálfum mánuði.
Suðureijri. Tveir og þrir smábátar voru á
handfæraveiðum af og til í ágústmánuði,
en öfluðu lítið. ;— í september stunduðu 3
og 4 bátar línuveiðar, en af-Ii var tregur.
Einn 11 rúmlesta bátur tók upp dragnóta-
veiðar um miðjan mánuðinn og fékk góðar
aflahrotur og var mestur hluti aflans
koli.
Bolungavík. Tveir bátar voru á reknetja-
veiðum í ágústmánuði. Reyndu þeir fyrsl
undan ísafjarðardjúpi og inni í Djúpinu,
en fengu sama og ekkert, eða 2—3 tunnur
yfir nóttina. Síðar fóru þeir norður í
Húnaflóa sem og aðrir reknetjabátar af
Vestfjörðum. — I september voru sömu
bátar á reknetjaveiðum nyrðra og bættist
þá við sá þriðji. AfJahæsti báturinn félck