Ægir - 01.08.1946, Blaðsíða 11
Æ G I R
201
manna og Péturs Oltesens, er öll ein og hin
sama, að krefjast atvinnuréttinda á Græn-
landi íslendingum til handa á grundvelli
eignarréttar íslendinga til Grænlands, og
an nokkurs endurgjalds. Danir, sem eru
löglausir réttindaræningjar á Grænlandi,
eru heldur ekki bærir til að veita þar nokk-
ln' réttindi, heldur í hæsta lagi til þess eins
ao gefa þar upp rangindi eða slaka þar á
rangindum og lögleysum sínum.
En hvað hefur svo vor ágæta landsstjórn
8ert í þessu? Út af samningunum við Dani
Seíur hún í dag út svo hljóðandi yfirlýs-
ln«u: „Frestað var umræðum um framhald
tiltekinna fiskveiðiréttinda Færeyinga við
island og rétt íslenzkra fiskimanna við
Grænland, þar eð í því efni var talin þörf
uanari ihugunar af hálfu íslenzkra og
öanskra stjórnarvalda.“ Hér er greinilega
lekin allt önnur stefna en sú, sem felst í til-
íögu Péturs Ottesens til þingsályktunar og
iiinum margendurteknu áskorunum sjó-
uiannasamtakanna til landstjórnar og AI-
lúngis. Hér er tekin sú stefna, að verzla með
lundsréltindin og „hossa heimskum gikki“.
(,g er hér ekki tekin sú stefna líka að heið-
as( þess að Dönum á Grænlandi, sem vér
eigum sjálfir, og viðurkenna þar með níð-
uigstök þau. sem þeir hafa á Grænlandi,
Kem löglegan rétt þeirra og landsyfirráð?
Krafa íslenzkra jijóðræknismanna er þar
u móti sú, að Danir afhendi Gramland með
ð»u, sem því tilheyrir, öldungis skilyrðis-
Kiust sem réttmæta og óbrigðullega eign ís-
Jnnds, og að Island sæki það mál, þann aug-
■|osa lagalega, menningarlega og eðlilega
u‘tl sinn í alþjóðadóm, ef Danir kjósa ekki
uö lata landið af hendi lögsóknarlaust. Frá
þeirra sjónarmiði getur aðeins komið lil
niala að semja við Dani um íslenzk atvinnu-
1 eltindi á Gramlandi sem „modus vivendi“,
seni bráðabirgðaúrlausn með rækilegum
Ú’rirvara um, að ísland áskilji sér allan
S!nn sögulega rétt óskertan.
Annars er það mín skoðun, að beinasta og
'fzta leiðin í Grænlandsmálinu sé sú, að AI-
þingi viðurkenni í verki hina löglegu stöðu
s>na sem löggjafarþing og æðsti löglegur
L
Fiskaílinn 31. júlí 1946.
(Miðað við slægðan flsk mcð liaus.)
Júli Jan.-júlí Jan.-júli
1916 1946 1945
Fiskur, ísaður: smál. smál. smál.
a) 1 útflutningsskip .. n 33 975 62865
b) F.igin afli fiskisk., «
útfl. af þeim 5 255 42017 53 234
Samtals 5 2GG 75 992 116 099
Fiskur lil frystingar. 1 732 64 667 55 217
Fiskur i hcrzlu » 736 1 834
Fiskur lil niðursuðu . » 525 278
Fiskur i salt 1 798 15 716 1 652
Fiskur til nej-zlu ... 306 1 338 1 568
Sild 98 289 98 770 29 097
Samtals 107 391 257 744 205 745
valdhafi Grænlands og lýsi Grænland opið
íyrir allan og sérhvern atvinnurekstur ís-
lenzkra manna. Og verði hinum löglausu
dönsku valdhöfum Grænlands, svo þaðá, að
tálma islenzka þegna í störfum sínum á
Grænlandi, þá beiti landsstjórn vor úrræð-
um þeim, sem þjóðqrrétturinn heimilar að
beita, til þess að ná rétti sínum undir slík-
um kringumstæðum.
Stjórnmálablöðin liafa cnn ekki upp-
götvað það, að Grænlandsmálið sé lil þess
l'allið að auka þeim kjósendafylgis. En því
meiri ástæða er fyrir sjávarins menn og
alla þjóðrækna menn að standa nú vel á
verði i Grænlandsmálinu og fyrirbyggja
það, að frumburðarréttur íslands verði af
vankúnnandi mönnum seldur fyrir máls-
verð.