Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1946, Síða 15

Ægir - 01.08.1946, Síða 15
Æ G I R 205 Guðmundur Jonsson skipstjóri. Hinn (j. september síðastl. andaðist i Uandsspítalanum Guðmundur Jónssonskip- sUóri og bóndi á Reykjum. Guðmundur var fæddur í Reykjavík Í2. juní 1890. Foreldrar hans voru Jón skip- sUóri Þórðarson frá Gróttu og Vigdís Hagnúsdóttir frá Miðseli í Reykjavik. Heðan Guðmundur var enn i æsku, lézt *uðir hans og stóð móðir hans þá uppi með liuun börn, öll ung. Hann varð þvi snemma að byrja að basla fyrir sér og Iétta undir 'ueð móður sinni. Er bann var þrettán ára, *úr hann á skútu, og var á henni yfir sum- :*nð. Svo var einnið hið næsta sumar, en Unimtán ára gamall tók liann að stunda sjó a vetrarvertíð. Þegar „Jón forseti“, fyrsti iugarinn, sém íslendingar létu smiða, kom ■'ingað til lands, réðst hann liáseti á hann °g var þá sextán ára gamall. Hann var þvi ungur, er bann komst í kynni við þá verð- andi í íslenzkri útgcrð, er lagt hefur grund- völíinn að fjárliagslegu sjálfstæði þjóðar- innar. Vorið 1911 lauk hann brottfarar- prófi frá Stýrimannaskólanum og réðst þá nldarárunum, lil þess að finna aðferð til ;,ð staðsetja kafbáta, höfðu í för með sér uinhætur á rafmagnsútbúnaði, sem notaður 11 í þessu skyni. Menn vona að liægt verði •'é nota þessa uppgötvun til þess að leila l,PPi ng staðsetja pilchards- og síldartorfur. Aukin eftirspurn eftir sjávarafurðum ,e|ur hvatt ýmsar þjóðir til að a-uka fisk- 'eiðar sínar. Markverðustu dæmin í þessu s‘Uubandi eru Mexico, Peru og Cbile, en •’iiui' þessar þjóðir ráða yfir miklum fisk- uuðæfum. í hverri grein sjávarútvegsins er það hrá- Hnið, sem mestu máli skiptir. Jafnan er úgerningur að ráða í það, hve aflinn kann •lö verða mikill hvcrju sinni, því að allt er ‘Vikullt í þcim efnum. Gnægð og skortur 0111 einkennandi höfuðdrættir þessa at- vinnuvegar. Þessi höfuðeinkcnni hafa í för með sér þá áhættu, er takmarkar fjármagnið til þessa. atvinnuvegar, og þau skýra mismun- inn á honum og öðruin atvinnugreinum, er fást við framleiðslu matvæla, og sem auð- veldara er að vifa um bve mikla uppskeru gefa hverju sinni. Fiskstöðvar og verksmiðjur verða að geta fengið það fjármagn, vélar og vinnuafl, sem nægir til þess að geta notfært sér metveiði, þótt mikið af þessum tækjum sé ekki not- að, þá lítil veiði géfst. Af þessum orsökum hefur heildarkosln- aðurinn við fiskveiðarnar hækkað og vegna þess er unnið fiskmeti tiltölulega dýrt, en í s.unanburði við aðra fæðu er fiskur ])ó með ódýrustu matvælum, sem völ er á.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.