Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1946, Page 4

Ægir - 01.08.1946, Page 4
194 Æ G 1 R ;il'lasölur þeirra snmtals kr. 23 796 085. Mesta aflasala á skip í þcssinn flokki var kr. 537 471, meðal aflasala kr. 148 725 og lægst kr. 17 856. Þrjátíu og fimm af skipun- um aflaði fyrir meira en 200 þús. kr., 28 skip 152 200 þús. kr., 50 skip 100—152 þús. kr., 34 skip 50—100 þús. kr. og 13 skip 18—50 þús. kr. l'eiði með hringnót slunduðu 28 skip og urðu aflasölur þeirra samlals kr. 2 574 635. Hæsla aflasala á skip í þessurn flokki var kr. 180 819, meðal aflasala kr. 91951 og lægst kr. 34 390. Tíu skipanna öfluðu fyrir meira en 100 þús, kr., 14 skip 61—94 þús. I<r. og 4 skip fyrir minna en 50 þús. kr. í síðasta llokki erii svo vélskip tvö uin nót, en ]iau voru 48 eða 24 pör og verður parið lalið hér sem eilt skip svo sem áður liefur verið gert. Aflasölur þessara skipa námu alls kr. 2 293 771 kr. Hæsta aflasala á skip í þessum ílokki var kr. 186 084, meðal aflasala kr. 95 573 og lægst kr. 24 412. Tólf skipanna veiddu fyrir 104— 186 þús. kr„ 7 skip fyrir 54—89 þús. kr. og' 5 skip fyrir minna en 50 þús. kr. En hvað vitum við um útgerðarkostnað skipanna í heild og í hverjum flokki fyrir sig? Því er fljótt svarað, að enn skortir ö!l gögn til þess að gera sér fulla grein fyrir lionum. Hins vegar er hægt að taka til samanburðar niðurstöðutölur þær uin út- gerðarkostnað herpinótaskipa 1945, sem nefnd sú komst að, er kannaði afkomu síld- arútvegsins það ár. Hvað mikið kann að bera á milli útgerðarkostnaðarins nú og í fyrrasumar er ekki auðvelt að ráða í að svo stöddu, en vafalaust hefur liann liækkað nokkuð. Kaupsamningar héldust reyndar óbreyttir frá 1945 og olía lækkaði allmikið í verði. Hins vegar voru veiðarfæri dýrari, tryggingargjöld og fyrningar munu liafa liækkað all mikið í heild vegna hinna mörgu nýju skipa, og loks mun útgerðar- kostnaðurinn hafa hækkað vegna lengri út- haldstíma skipanna. Þótt útgerðarkostnaðurinn muni nú ekki binn sami og i fyrra, er eigi að síður fróð- legl að atbuga, hvert hlutfallið er á milli bans og aflasölunnar í ár í hverjum flokki. Samkvæmt niðurstöðum nefndarinnar í fyrra var útgerðarkoslnaður gufuskipa kr. I7(i292. Miðað við bann liefðu 8 skipanna aflað fyrir úlgerðai'kostnaði eða 80% skipa í þessum flokki. Nefndin skipti vélskipum 1 um nót í 4 líokka eftir stærð. Sé reiknaður meðal úl- gerðarkostnaður allra flokkanna hefur hann (>rðið á skip kr. 126 745. Miðað við ]>að hafa 72 skip í þessum l'lokki ekki al'lað fyrir kostnaði, eða um 45%. Útgerðarkoslnaður bringnótabáta reikn- aðisl vera kr. 98 489. Miðað við liann hafa 18 skip í þessum flokki ekki aflað fyrir kostnaði í sumar, cða 64.25%. Útgerðarkoslnaður „tvílembinga" var í fyrra, samkv. útreikningi nefndarinnar, kr. 86.578. Miðað við hann bafa 11 skip í þess- um flokki ekki aflað fvrir kostnaði, eða 41.7%. Séu nú allir flokkarnir dregnir saman, kemur í ljós, að 103 skip, eða um 46.4% alls herpinótaflotans, hefur ekki veitt fyi'ii' útgerðarkostnaði eins og' nefndinni reikn- aðist hann vera 1945. Þar sem útgerðar- kostnaðurinn í ár mun nokltru hærri en í fyrra, hefur því útkoman í síldveiðunum í sumar orðið enn bágbornari en fyrrnefnd- ar tölur sýna. Mér er ókunnugt um, hve mikið tapið er hjá síldarverksmiðjunum, en vafalaust er það allmikið í Iieild. Þótt upplýsingar þær um síldveiðarnar, sem hér hafa verið tíndar til, séu hvergi nærri tæmandi, birta þær okluir þó þá stað- reynd, að um eða yfir helmingur síldveiði- flotans hefur verið rekinn með tapi síðastk sumar, þrátt fyrir þá feikilegu bækkun sem varð á síldarafurðum L. K.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.