Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1946, Side 18

Ægir - 01.08.1946, Side 18
208 Æ G I R sagði mér, að ég ætti aðeins og láta slá i : tórseglið við mastrið, og eitthvað fleira sagði hann mér. Eg tók svo stýrið og að sjálfsögðu ekki mjög upplitsdjarfur. Ekki mun hafa liðið lang'ur tími þar til hann segir: „Á ég nú ekki að leysa þig af?“ Það þáði ég með þökkum. Kg tók eftir því, að hann tók stýrið nokkra snúninga upp að vindi. Seinna sá ég, að ég hafði verið í þann veginn að liálsa, þegar hann leysti mig af. Ekki minntist hann á þetta við mig, heldur brosti tii mín. Eftir að Aðalbjörn hætti sjómennsku stundaði hann landbúnað eins og hann hafði áður geii jafnframt sjómennsku og hjó þá á Hvaleyri við Hafnarfjörð, enda var hann þekktur undir nafninu Aðalbjörn á Hvaleyri. Einnig stundaði bann bókband jafnframt. Það væri mikið bókasafn, ef þær væru allar komnar á einn stað, bækurnar, sem Aðalbjörn hefur bundið inn. Það var gaman að heimsækja Aðalbjörn. Maður var ekki búinn að vera lengi, þegar lalið barst að sjónum. Hann fylgdist af miklum áhuga með öllum breytingum, sem urðu á skipurn og veiðiaðferðum. Við, sem áttum því láni að fagna, að byrja sjó- mennsku hjá Aðaibirni og njóta tilsagnar hans við þau slörf, sem við áttum að vinna, ]>ökkum honum fyrir þá lipurð og þolin- mæði, sem hann sýndi okkur, því misjöfn munu vinnubrögðin hafa verið. Aðalbjörn var kvæntur Þorgerði Jóns- dóttur frá Efri-Hlíð í Helgafellssveit, Pét- urssonar frá Bjarnarliöfn, hinni mestu ágætis konu, og var sambúð þeirra með ágætum. Þau eignuðust níu börn, þar á meðal Bjarna dr. phil., kennara við Flensborgar- skólann í Hafnarfirði. Aðalbjörn var prúð- menni i allri framkomu, og ég hygg, að hann hafi aldrei átt nokkurn óvin. lig kveð þig, kæri vinur, með þessum orðum: „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt.“ F. Ág. H. Fiskaflinn 31. ágúst 1946. (Miðað við slægðan fisk með haus.) Agúst Jan.-ágúst Jan.-ágúst 1946 1946 1945 Fiskur, isaður: smál. smál. smál. a) í útflutningsskip .. » 33 975 65 994 b) Afli fiskiskipa útfl. af þeim 2 902 44 919 59 637 Sámtals 2 902 78 894 125 631 Fiskur til frystingar.. 1 375 66 042 56 284 Fiskur í herzlu » 736 1 831 Fiskur til niðursuðu . 263 788 278 Fiskur í ^alt 3 375 19 091 2 486 Fiskur til neyzlu .... 294 1 632 1907 Síld 25 632 124 402 53 905 Samtals 33 841 291 585 242 325 Síldveiáifloti Hollendinga. Þegar Þjóðverjar gerðu innrás í Holland, attu Hollendingar 265 síldveiðiskip, en þegar styrjöldinni lauk, voru aðeins 4 þeirra eftir og í nothæfu ástandi. Skip þau, sem Þjóðverjar tóku, fundust þó smám saman aftur í hinum ýmsu höfniun, er Þjóðverjar Iiöfðu liaft á valdi sinu. Þeim hafði þó flest- um verið breytt þannig, að þau gögnuðu Þjóðvérjum til hernaðarþarfa. Mörgum þessara skipa hefur nú verið breytt aftur, svo hægt sé að stunda á þeim síldveiðar. Gert var ráð fyrir, að 140 þeirra kæmust í gagnið meðan á síldveiðinni stæði nú í sum- ai-, en 80 þeirra voru tilbúin, þegar síld- veiðin hófst l’yrri hlula maimánaðar. Sum- arið 1945 stunduðu (>() hollenzk skip síld- Aeiðar og. veiddu alls 24.5 millj. kg og var það mjög góð veiði í samanburði við sum- arið 1939, en þá veiddu 232 skip 30.7 millj- kg síldar.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.