Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1946, Page 34

Ægir - 01.08.1946, Page 34
224 Æ G I R Utgerðarmenn! Gourock verksmiájurnar framleiáa ekki aáeins hina víðfrægu Gourock kaála og Gourock fiskilínur, heldur og allar tegundir netja, segldúka og olíuklæáa. Kaupið vörurnar þar, sem þær eru ódýrastar og beztar. Einkaumboð: Magni Guámundsson, heildverzlun. Garðastræti 4. Sími 1676. samkomulaginu frá 1928. í byrjun árs 1941 Jiáðist loks samkomnlag um að endnrskoða samninginn, er gerður var 1928. Umræðurn- ar um þessi mál bentu til þess, að það væri ósk þessara tveggja stórvelda, að betri sam- búð ríkti þeirri í milli en verið hafði. Sam- komulagið, sein náðist í janúar 1941, átti að- eins ;ið gilda það ár og afgjöldin lil Rússa áttu að liækka um 20%. Þessi samningur var svo stöðugt framlengdur um eitt ár í senn, þar til 30. marz 1944, að hann var framlengdur til 5 ára. En eftir þann tíma breyttist viðhorfið, og liafa nú skapazt ný sjónarmið viðvíkjandi þessu máli. R/v Kári seldur. H/f Alliance hefur selt b/v Kára til Fær- eyja. Skipið fór alfarið héðan 4. ágúst. Kaupandi er „Klakksvíkur fiskivinnufélag1', og herma færeysk ldöð, að kaupverðið hafi verið 875 þús. kr. ísl. Kári var smíðaður í Iieverely 1920 og er 344 br. rúml. að stærð. Skipið heitir nú Barmur. Lófótveiðarnar 1946. Framhald af blaðsiöu 112. En jafnframt því að halda fiskverðinu uppi, verður að leggja áherzlu á að afla sem mest. Svo mikill bátafjöldi stundar veiðar á Lófótsvæðinu, að ógerningur er að koma við veiðarfærunum á hagkvæman liátt. Of margt manna stundar veiðar á Lófótmiðnn- um, og verður því aðeins afstýrt með því að takmarka tölu fiskimannanna eða með skynsamlegri dreifingu flotans á miðunum með aðstoð bergmálsdýptarmælisins. Sjálfsagt má draga ýmsar ályktanir af því, hve hlutir sjómannanna urðu mis- jafnir á hinni afbragðs vertíð á síðastl. vetri. Um það ættum við að hugsa í tíma og þaö áður en aflaleysis- og erfiðleikaárin sækja okkur heim, því þá er það um seinan. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.