Ægir - 01.08.1946, Blaðsíða 7
Æ G I R
197
þær rannsóknir, sem taldar eru á bls.
22 í skýrslunni til þess að fá megi sem
öruggastan grundvöll undir friðun
flóans.
1>. Mselt er með því að skýrsla Faxaflóa-
nefndar verði birt á prenti.“
Þannig hefur þá Faxaflóamálið fengið
í ullnaðarafgreiðslu Álþjóðahafrannsóknar-
mðsins með meðmælum þess, eftir 9 ára
uieðferð. Frekari gangur málsins verður nú
þcssi: Skrifstofa Alþjóðahafrannsóknar-
''aðsins í Kaupmannahöfn skrifar íslenzku
1 'kisstjórninni gegnum utanríkismála-
1 áðuneytið danska og tilkynnir henni mála-
Islerizku ríkisstjórninni verður bent á
skaðabótaviðfangsefnið og henni ráðlagt að
^alla sanran alþjóðafund með fulltrúum frá
þeinr löndum, sem liagsmuna hafa að gæta
ísland. Yrði þar gengið frá samningum
uui triðun Faxaflóa, ef samkomulag næðist.
II. Aðrar niðurstöður.
Hér skal nú stuttlega hent á nokkrar nið-
111 stöðuin frá ýmsuni néfndum ráðstefn-
unnar.
1- Norðvesturnefndin (The Northwestern
^rea Committea). Það hafsvæði, sem starf-
seini þessarar nefndar nær til, er meðal
uunars liafið kringum Island. Formaður
uefndarinnar er dr. Á. Vedel Táning og hef-
111 liann verið það i 13 ár, en áður hafði
Schmidt verið formaður nefndarinnar
a"a hÖ frá stofnun hennar. Á þessum fundi
'ai Ánii Friðriksson kosinn varaformaður
ll('l ndarinnar.
a’ Samþykkt var að safna sem fyrst ná-
hvæmuin skýrslum um hitabreytingarn-
ai’> sem orðið hafa í Norðurhöfum hin
siðari ár (20 ár) og vinna lír þeim eins
I tljótt og kostur er.
'■ \ akin var athygli á ýnisuni nýjum sjó-
1 annsóknartækjum, sem nú eru að koma
a niarkaðinn, þar á meðal sjálfritandi
'ljuphitamæli (Bathytermograph).
l'- Samþykkt var að fela mag. P. Hansen
'>ð semja sem fyrsl bók um þórskveið-
aniar við Grænland á þessari öld.
Mælt var með að Danmörk, England,
Frakkland, ísland, Noregur og Skotland
taki upp samvinnu uni rannsóknir á lifn-
aðarháttum lúðunnar í N.-Atlantshafi.
Mun verða skipuð nefnd sérfræðinga
væntanlega undir forustu norskra fiski-
flæðingsins F. Devold. Verður lagt kapp
á merkingar og aldursrannsóknir.
e. Nefnd, sem falið er að gera tillögur um
um hvort friða skuli tvö hafsvæði við
Færeyjar, heldur áfrani störfum og er
Árni Friðriksson ritari hennar.
f. Ákveðið hefur verið að I)ana komi til ís-
lands 1. sept. þ. á. og aflur næsta vor.
g. Gangi Faxaflóamálsins hefur þegar verið
lýst.
2. Ráðgjafanefndin (The consultative Com-
mittee). I þessari nefnd eiga sæti formenn
Jiinna nefndanna.
a. Samþykkt var mjög merkileg ályktun um
þörf fvrir fleiri fiskifræðinga og um
kjör þeirra. I flestum löndum er nú
skortur á færuni sérfræðingum til haf-
rannsóknar og er það m. a. af jiví, að
að þeir eru yfirleitt of illa launaðir. Var
bent á að hér þvrfti bráðra umbóta við,
og kom fram í umræðuiii að vísindalegur
sérfræðingur. sem vinnur á rannsókna-
stofu, mættí eigi hafa lægri laun en pró-
fessor iið háskóla i sama landi. Að öðru
leyti leyfum við okkur að vísa til fylgi-
skjals 2, þar sein sjá má ályktunina i
lieild.
b. Samþvkkt var að lialda tvær sérfræð-
ingaráðstefnur i sambandi við næsta
l'und Aljijóðahafrannsóknaráðsins í
Kaupmannahöfn næsta ár, og skal önnur
fjalla um áhrif styrjaldarinnar á fiski-
stofnanna (formaður dr. R. S. Clark),
en hin um fiskiklak (fonnaður G.
Rollefsen).
3. Laxnefndin (The Salmon and Trouí
Ciommitte). Á næsta ári verður hafizt handa
um inerkingar á laxi í stórum stíl, bæði í sjó
og vötnum. Var lögð rík áherzla á ]>að, að
Island yrði með í þeirri sanivinnu, þar sem
ekkert er \itað með vissu um göngu is-
lenzka Iaxins í sjónum og eigi heldur hvort
lax frá öðrum löndum kann að ganga lil ís-