Ægir - 01.08.1946, Page 30
220
Æ G I R
Lyfjakistur
allar stærðir afgreiddar
með stuttum fyrirvara.
Ingólfs Ápótek.
um 700 tn. Aðeins eirin bátur stundaði
þorskveiðar að ráði i þessum mánuði. í lok
mánaðarins bættust við tveir þorskveiði-
bátar. Af'li var í'remUr tregur hjá þessum
bátum.
Unifsdalur. Þrír bátar stunduðu rek-
netjaveiðar í ágúst. Fengu þeir rúmar 500
tn. liver. — Sömu bátar voru á reknetja-
veiðum í september. Rátar þessir hófu síld-
veiðar um miðjan ágúst og öfluðu vel.
Fékk aflabæsti báturinn um 1150 tn. og
var það mestur reknetjafli á bát vestra í
septembermánaðarlok. Einn bálur stundaði
þorskveiðar í september. Fór hann 8 sjó-
ferðir og l'ékk reytingsafla.
Isafjörður. Þorskveiðar voru sama og
ekkert stundaðar i ágúst, aðeins tveir ogþrír
smábátar reru á grunnmið af og til. Tveir
l átar stunduðu dragnótaveiðar og öfluðu
jafnan vel af kota, en gátu ekkert selt af
atlanum í frystihús bæjarins og aðeins tak-
markað í frystihúsin á Flateyri og Bíldu-
dal. Tveir bátar voru á reknetjaveiðum, en
öl'luðu lítið, 250—300 tn. livor. — í se])l-
tmber voru 6- 7 binna stærri báta á rek-
netjaveiðum i Steingrímsfirði. Nokkrir
þeirra byrjuðu J)ó ekki veiðar fyrr en um
miðjan mánuðinn. Afli var sæmilegur meö
köflum, en norðan stonniir dró mjög úr
veiði. Tveir bátar stunduðu dragnótaveiðar
að jafnaði í sumar og sá ]>riðji ]);etlisl við í
lok septend)er. At'li þeirra var yfirleitt
góður, einkum síðustu daga mánaðarins,
en þá fengu J)eir um og yfir 100 körfur yfir
nóltina.
Steingrím s/j örður. Fáeinir smábátar
fóru nokkrum sinnum á sjó í ágúst, en öfl-
uðu sáralítið. — Fimm bátar stunduðu
reknetjaveiðar i september og nokkrir lag-
netjaveiðar. Afli var allgóður á köfium.
Fáeinir bátar voru einnig á ])orskveiðum
af og lil og öfluðu jal'nan vel.
Flestir })eir bálar af Yestfjörðum, er
reknetjaveiðar stunduðu í Húnallóa, lögðu