Ægir - 01.03.1947, Page 9
Æ G I R
71
mið ein, en í félagi við aðra, þar
sem hún, ef um arðrán er að
ræða, er raunverulega neydd til
þess að ganga eftir hlut úr sinu
eigin dánarbúi.
3. Fiskveiði i annarra höfum til heima-
nota aflans er hallærisráðstöfun, eigi
samboðin framtíðar menningarheimi.
4. Fiskveiðar í annarra höfum til fjár
(útflutnings) eiga ekki að þrifast
nema sem alger undantekning.
íslendingium er áhugamál að fá þessi
sjónarmið viðurkennd, vegna þess að
það er vitað um íslenzku fiskistofnana,
að:
1. Þeir þola sumir ekki meiri veiði en
þá, sem i þá var sótt á árunum fyrir
styrjöldina, og að
2. íslendingar eru mjög bráðlega sjálfir
* einfærir um að taka úr þeiin svipað
magn.
Skip smíáuð úr aluminium.
Það er ekki orðið óalgengt, að yfirbygg-
ingar skipa séu gerðar úr aluminium. Vitað
er um eitt íslenzkt skip, sem slík yfirhygg-
ing verður sett á nú á næstunni, er það
björgunarskipið Sæbjörg.
Nokkuð hefur verið um það rætt að smiða
hafskip úr aluminium einfarið, en ekki hef-
ur þó orðið af því enn. Björgunarbátar og
smábátar til annarra nota hafa þó verið
gerðir úr þessu efni. Nú hafa Ameríkumenn
ákveðið að smíða tvö liafskip úr alumin-
ium. Það er aluminiumhringurinn ALCOA,
sem ætlar að láta smiða skip þessi. Annað
þeirra á að vera 10 232 rúmlestir, en hitt
0730 rúmlestir. Þungi aluminiumskipa er
ekki talinn nema 50% af þunga venjulegra
stálskipa, en þau eru hvorttveggja talin
endast jafn vel. Viðhald á aluminumskipum
er liins vegar talið miklu kostnaðarminna en
á járn- og stálskipum, því að aluminium
þolii’ inikið betur salt en aðrir málmar,
sem skip hafa hingað til verið smiðuð úr.
hotnvarpan var einu sinni, ]iá hafi þeir lög-
helgað sér siðferðislegan rétt til þeirra, sem
ósanngjarnt sé að þeir hverfi frá, þótt
slundir líði fram. Þessu til andsvara mætti
telja margt. í fyrsta lagi það, að litlu síðar
cn þeir fundu iniðin, mundum við hafa
fundið ]iau sjálfir, vegna nýrri og betri
skipa, aukinnar tækni. í öðru lagi hitt, að
Jiótt útlendingar liafi fundið hér mið hafa
þeir ekki um að kvarta, þar sem þess má
vænta, að þeir hafi þegar fengið erfiði sitt
að fullu greitt.
Rcykjavík, 22. fcbr. 1947.
Að lokum skal það sagt, að íslendingum
ei’ Ijóst, að margar aðrar þjóðir hafa haft
hér við land og hafa enn, mikilla fiskveiða-
hagsniuna að gæta. Þeir mundu einnig gera
Ser grein fyrir, að það er bundið miklum
erfiðleikum og mikilli sjálfsfórn fyrir
úverja og eina þjóð, að afsala sér þessum
^agsmunum. En hvað má ekki takast t. d. á
einum mannsaldri? Væri t. d. ekki hægt að
'hvi’ja á því, að takmarka fiskisókn við það,
seni hún má vera mest, vegna stofnanna,
að færuslu manna dómi, skipta veiðinni
Slðan niður á löndin með fyririnynd frá
^'*38 eða einhverju árabili fyrir styrjöldina,
draga síðan smám saman úr því magni, sem
:>ðrar þjóðir mega taka hér, frá ári til árs,
þannig að íslendingar mættu einir sitja að
*ullri nýtingu fiskistofnanna að skömmu
arabili liðnu, t. d. eftir 25—50 ár. Þetta er
jiað niarkmið, sem við, að minum dómi, eig-
11111 að stefna að.
-4ð lokum er eins að geta. Sú rödd liefur
deyrzt, að ])egar fiskimenn finni mið við
"Rnur lönd og kunni öðrum fyrr að nytjaþau,
d- með nýjum tækjum eins og þeim, sem