Ægir - 01.03.1947, Síða 11
Æ G I R
73
8°8ur kunningi minn, bauðst strax til að
fylgja niér út i Víkina, og vildi enga borg-
un þiggja fyrir. — Var hanri mér oft síðar
a ýmsan hátt hjálplegur með að koma á
tandi á Patreksfirði. Hittist svo á, að sam-
koma var haldin í Breiðuvík þenna dag, og
böfðum við lilerað það á Patreksfirði, svo
fiskideildarfundurinn varð tiltölulega fjöl-
luennur. — Voru þarna áhugasamir menn
°g ötulir. — Leizt mér þetta vænleg byrjun.
Hélt ég siðan til baka, landleiðina, á göngu
iil ísafjarðar, og náði saman fundi á öll-
Urtl fjörðunum. — En sumir þeirra funda
v°ru þó fásóttari en ég bjóst við. Þó urðu
uniræður á sumum þessara fyrstu funda
a!l-fjörugar. Síðan hef ég nær árlega farið
þessa sömu leið, oftast fyrri hluta hausts.
Hef ég á þeim ferðum notið fyrirgreiðslu
uiargra góðra manna. Minnist ég nú eink-
l,ni Friðriks Þórðarsonar á Patreksfirði,
sei« jafnan hefur haft valda hesta á tak-
teinum til að skjóta mér á lil Bíldudals.
tieiklin í Víkum er nú liðin undir lok,
enda hefur fækkað mjög í þeim plássum,
Sem annars staðar í dreifbýlinu. Komið
^lef ég þó oftar en einu sinni þar síðan, og
tvivegis að Hvallátrum.
Kinn meðal minnisstæðustu manna,
er ég hef kynnzt þessi árin, er Erlendur
tu’mdi Kristjánsson á Hvallátrum (d. 1938).
Hann var heppinn og ágætur smábátafor-
niaður, og kunni frá mörgu að segja af við-
skiptum sínum við Látraröst, svaðilförum
•Vuisuin á sjó og bjargförum, og viðsjálli
iendingu á Látrum. Hann hafði líka
iuonað fleiri refum en nokkur annar þar
l,ln slóðir, og þótt víða væri leitað. Hann
var maður fornmannlegur ásýndum, gest-
1 ^sinn og höfðingi heim að sækja.
Haunar má ég minnast ágætra viðtaka
l'Varvetna í fjórðungnum öll þessi ár, og
uiargra góðra áliugamanna um málefni
Hiskifélagsins.
Þau mál, sem ég lagði einna mesta
uherzlu á, og mest voru rædd fyrstu árin,
'oru einkum þessi: Landhelgisgæzlan,
Hýsavarnamál og öryggisútbúnaður fiski-
Jatn. sjómannatryggingar, afurðasalan,
Kristján
frá Garðsstöðum
samlög um fisksölu og innkaup á útgerðar-
vöru.
Annars segja fundagerðir fjórðunganna
frá því, hver mál hafa helzt verið uppi á
teningnum í deildunum þessi árin.
Stórmikil breyting til bóta, sem í sumum
efnurn nálgast byltingu, hefur orðið á öll-
um þessum sviðum. Kemur mér að vísu
ekki til hugar að halda því fram, að mál
þessi hafi leyst orðið fyrir fulltingi deilda
né fjórðungsþinga, eða Fiskijiings. En ég
tel, að þessar samkomur hafi átt veiga-
mikinn þátt í — og meiri en menn grunar
— að halda málum þessum vakandi, og
knýja á um framkvæmdir þeirra.
Hvaða breytingar hafa orðið á störf-
um erindrekanna?
Þau eru tiltölulega svipuð. Deildastörfin,
eða fundahöldin i deildunum bafa þverrað,
en skrifstofustörfin að sama skapi aukizt.
Félagsmálastarfsemin, sem ýmsir hugðu í
fyrstu að yrðu aðalstörf, hafa orðið mjög
lítil og ekki tímafrek, en skýrslusöfnunin,
skrifstofustörf, tekið stundum talsverðan
tima. Þegar í fyrstu voru ráðnir umboðs-
menn í hverri veiðistöð og' kauptúni, sem
erindrekarnir snúa sér til með skýrslu-
söfnun sína, alt af mánaðarlega, oft oftar.
Samvinna mín við þessa menn hefur