Ægir - 01.03.1947, Síða 22
84
Æ G I R
henni sallað, cftir að hún er komin á land.
Þegar bátarnir þurftu að vera lengi úti,
vegna lítils afla eða óveðurs, söltuðu þeir
nokkuð af aflanum um borð. Norsku bát-
arnir Iögðu afla sinn á land i Stavanger,
Haugasundi og Bergen.
Síðari bluta septembermánaðar gerði
óveðurskafla og þegar lionum slotaði í
byrjun október, hafði dregið svo úr síld-
veiðinni á Flandengrund, að norsku bát-
arnir bættu veiðum, en þá böfðu þeir aflað
75 tunnur í salt í viðbót við fyrrgreindan
afla.
Norðmenn liafa aldrei gert tilraun með að
veiða síld í botnvörpu fyrr en siðastl. sum-
ar, en af þeirr reynslu telja þeir Ijóst, að
botnvarpan sé miklu beppilegri til síldveiða
í Norðursjó en reknet, en með því veiðar-
færi bafa þeir aflað á þessum slóðum, eink-
mn á Vikingbanken, en bann er uin 50 sjó-
mílur vestur af Bergen.
Skip þau, sem Norðmenn stunduðu síld-
veiðar á síðastl. sumar, á Fladengrund, eru
00—120 brúttó rúmlestir, og var áböfn
þeirra 10—12 menn. Skip þessi eru á öðrum
tímum árs notuð til síldveiða við Noregs-
slrendur, og veiða þá með berpinót.
Norðmenn voru fljótir að komast upp á
lag með að veiða síld í vörpu. Þeir þurl'tu
í engu að breyta bátum sínum í sambandi
við þessar veiðar, nema hvað þeir settu í þá
togspil, gálga og annan útbúnað i sambandi
Aið tog. Þennan útbúnað er svo hægt að
taka i burtu án nokkurra breytinga, er
skipið skiptir um veiðarfæri.
Allur togútbúnaðurinn rúmaðist ágætlega
í norsku bátunum, enda var bann af sömu
gerð og Svíar nota, ]). e. a. s. rniklu léttari
og fyrirferðarminni en log', sem notað er
til þorskveiða. Reynsla sú, sem Norðmenn
fengu af botnvörpu þeirri, er þeir notuðu
^ið síldveiðarnar síðastl. sumar, sýndi, að
bún var ekki nógu sterk né stór í saman-
burði við stærð bátanna, og munu þeir hafa
í liuga að láta breyta lienni í samræmi við
það fyrir næsta suinar.
Sænsku bátarnir, sein síldveiðar stunduðu
með botnvörpú í Norðursjó, eru flestir 50—
00 brúttórúmlestir og á þeim er 7—8 manna
áböfn. Þeir eru sérstaklega lagaðir ineð það
fyrir augum að stunda togveiðar og bafa
því tiltölulega kraftmikla vél.
Það er álit þeirra Norðmanna, sem síld-
veiðar stunduðu í Norðursjó síðastl. sumar,
að bátarnir megi helzt ekki vera minni en
um 100 rúmlestir brúttó, vegna vegalengd-
arinnar á miðin.
Vegalengdin frá Stavanger og Hauga-
sundi til Fladengrund er 150 sjómilur, en
frá vesturströnd Svíþjóðar er hún 2% sinn-
uni lengri, frá Esbjerg tvisvar sinnum lengi'i
og frá Bremerhafen í Þýzkalandi þrisvar
sinnuni lengri. Þótt vegalengdin á fiski-
miðin bafi ekki ætíð mikilvægasta þýðing-
una í samkeppninni um veiðarnar, er þo
mismunurinn á vegalengdinni, sem Norð-
menn þurfa að fara á Fladengrund og aðr-
ar þjóðir, svo mikill, að hann hlýtur að
verða þeim í bag.
Þess var fyrr getið, að í júnímánuði
síðastl. befði 10 norskum bátum verið veitt
leyfi til að stunda veiðar með botnvörpu-
Nú befur 13 bátuni í viðbót verið veitt
sains konar leyfi.
Eðlilegt er, að innt sé eftir því, bvort unnl
muni að nota botnvörpu til síldveiða við
slrendur Noregs á aðal síldarvertíðunum.
Ógerlegt er að svara þessari spurningu að
svo stöddu, þvi að enn hefur engin tilraun
verið gerð í þá átt. Fyrir Norðursjávar-
ströndinni, en bún er talin ná norðan fra
Málöy og suður að Kristiansand, er slænit
botnlag fyrir botnvörpu, en vel má vera, að
með aðstoð bergmálsdýptarmælis mætti
toga þar á sumuin slóðum. Enn norðar
með ströndinni er betra botnlag, minnsta
kosti á nokkrum svæðum. Hugsanlegt ei',
að veiða mætti sild í votnvörpu fyrir utan
landbelgi, en bún nær 4 sjómilur út fyrb'
yztu bólma og sker.
Síldarmagnið ræður mestu um það, hve
lengi þeir bátar, sem veiða með vörpu i
Norðursjó, toga bverju sinni. Sé afli inikill
er ekki togað í einu nema svo sem hálfa
klukkustund, en ef afli er hins vegar mjög
litill, er stundum togað í senn klukkutím-