Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1947, Síða 26

Ægir - 01.03.1947, Síða 26
88 Æ G I R Mestur afli í róðri var 15% sniálest, en mikill hluti þess var steinhítur. Oftast var róið 14 sinnum. Bolungavik. Afli var nokkru lakari í marz en febniar, en þó mátti teljast góð- l'iski. Oftast var róið 16 sinnuin og mestur afli í róðri var 9 smál. Aflahlutir frá nýári tii marzloka eru taldir nema um 10 þús. krónum. Hnífsdalur. Afli var misjafn, oft all tregur. Mestur afli í róðri var 9800 kg. ísafjörður. Afli var all misjafn á köfluin, en mátti þó yfirleitt teljast góður. Oftast var róið 13 sinnum og' aflaðist mest 14V2 smál. í róðri. Aflahæsti báturinn hefur lengið 357 smál. í 44 sjóferðum. Súðavík. Mest var róið 12 sinnum, mestur afli í róðri var 9 smál., en meðal- afli 5% smál. Steingrímsfjörður. Frá Hólmavík reru 3 og 4 þiljubátar og fóru mest 10 sjóferðir, og fengu mest 8% málest í róðri. Or Stein- grímsfirði og Bjarnafirði reru 3—4 smá- bátar og öfluðu vel. Norðlendingafjórðungur. Skagaströnd. Aðeins einn hátur stundaði íóðaveiðar og fór 10 róðra. Afli var 3000— 4000 kg i róðri. Við Húnaflóa var veðrátta mjög óstillt og sjósókn erfið. Aflinn var allur braðfrystur. Hofsós. Þaðan reru 2 þilfarsbátar, fór annar 8 róðra, en hinn 4. Afli var P/ó-—4% smálest í róðri. Aflinn var saltaður. Sauðárkrókur. Einn togbátur stundaði veiðar þaðan, en fiskaði mjög lítið. Einn þilfarsbátur reri 4 róðra með lóð og aflaði vel, svo var og um fjóra opna vélbáta, er fóru á sjó öðru hvoru. Aflinn var hrað- frystur. Siglufjörður. Þaðan reru 2 togbátar og öfluðu í ís og 4 þilfarsbátar með lóð. Gæftir voru slæmar, en afli sæmilegur hjá línubátunum, hins vegar var tregfiski hjá togbátunum. Nokkrir togbátar frá öðrum verstöðvum hafa lagt upp afla sinn á Siglu- firði. Ólafsfjörður. Þaðan reru 5 hátar með lóð, en komúst sjaldan á sjó sökum ógæfta. Öfluðu þeir all vel, eða alls 6 smál. i róðri. Einn bátur var á togveiðum, en aflaði lítið, eins og allir togbátar, sem Aeiðar stunduðu fyrir Norðurlandi. Aflinn var ýmist braðfrystur eða saltaður. Iíriseg. Tveir þilfarsbátar reru með lóð og fóru 5—8 róðra. Fengu þeir 1%—4 smál. í róðri. Þrír opnir vélbátar reru 5—6 róðra og öfluðu mest um 2% smál. í róðri. Þrír togbátar liafa aflað í salt. Einn þeirra, „Narfi“, fiskaði ágætlega, enda sótti hann veiði sína suður til Vestmannaeyja. Um miðjan marz lagði hann upp 130 skpd. af saltfiski á Akureyri, en flatfisk og annað aukfiski seldi bann syðra. Arskógsströnd. Þar befur ekki verið um utgerð að ræða. Það sem af er árinu. Akurcgri. Fimm togbátar stunda veiðar þaðan, en hafa aflað mjög litið. Húsavik. Þaðan hafa róið 11 opnir vél- Látar og 1 þilfarsbátur og farið 10 róðra að jafnaði. Beitt befur verið nýrri loðnu og hefur því afli verið góður, eða um 2500 kg í róðri. Raufarhöfn. Þar var einu sinni farið á sjó og' var afli þá sáralítill. Veður leyfði aldrei, að reynt væri fyrir fisk. Austfirðir. Segðisfjörður. Einn bátur þar fór 1 róður í mánuðinum og aflaði sæmilega. Norðfjörður. Þaðan var ekkert róið í marz, en all mikið var flutt þangað af fiski frá Hornafirði. Eskifjörður. Þaðan var heldur ekki róið í marz, en flutt voru þangað um 400 skpd. frá Hornafirði. Fáskrúðsfjörður. Af og til var þar stirð tíð til sjósóknar, en þó voru farnir 15—20 róðrar. Afli var góður. Til Reykjavíkur bafa verið fluttir 1400 pakkar af fiski. Stöðvarfjörður. Þaðan hafa róið tveir bátar með linu, annar frá Fáskrúðsfirði og' liinn frá Norðfirði. Framan af mánuð- inum voru góðar gæftir og sæmilegur afli. Djúpivogur. Einn bátur frá Norðfirði reri þaðan sjö róðra með lóð og aflaði 50

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.