Ægir - 01.03.1947, Síða 29
Æ G I R
91
h»us, að sildinni
undanskilinni, sem er vegin upp úr sjó.)
Til D'ðursuðu, kg Til söltunar, kg N'eyzla innanlands, kg lleitu- frvsting, ~ kg Sildarbræðsla, kg Samtals 31. janúar 1947, kg Samtals 31. janúar 1946, kg Nr.
1) » » » » 1 134 528 200 263 1
)) » » » » 37 63 2
» » » » » 127 » 3
» » » » » » » 4
» » » » » 1 460 21 611 5
» » 3 650 » » 57 356 35 818 6
» » » » » 10 697 20 579 7
» 792 256 6 900 » » 8 170 554 5 811 925 8
» 19 900 75 364 » » 346 475 432 568 9
» 18 580 » » » 97 657 280 803 10
» » * 1 » » 200 582 257 718 11
» » » » » 530 081 963 686 12
» 300 » » » 302 296 399 924 13
» 1 230 » » » 21 311 24 695 14
,__jH200 154 240 » 258 916 2 050 485 3 149 300 » 15
31 200 986 506 85 914 258 816 2 050 485 13 022 461 8 499 653
138 917 34 952 134 246 » ' 8 449 653 » 1
niarzmánuði og þaðan ógnuðu þau skipalestum
á Atlantsliafi.
I marzmánuði hófst fyrir alvöru vorsókn
þýzkra kafbátsmanna. Minnsta kosti 12 þýzkir
kafbátar voru þá i tiernaði og sumir þeirra
undir stjórn fremstu kafbátsforingjanna. bjóð-
verjar byrjuðu á „úlfahópaaðferðinni“ og
skipatjónið jókst þá geigvænlega. Meðal kafbát-
anna voru U-47 undir stjórn Priens, U-99 undir
stjórn Kretschmers og U-100, stjórnaði af
Scliepke. Hver þessara kafbátsforingja hafði
sökkt 200 þús. rúmlestum skipa. Landar þeirra
dáðu þá mjög og vitanlega höfðu þeir verið
sæmdir stórstjörnu járnkrossins með eikarlauf-
um. Prien var ákafur fylgismaður Dönitz að-
miráls, en liann var yfirmaður kafbátanna og
liafði verið kafbátsforingi i siðustu heinis-
slyrjöld.
„Endalok þriggja hinna stærstu".
í marzmánuði var þó sökkt G kafbátum í
N’orður-Atlantshafi og meðal þeirra voru kaf-
bátar þeir, sem fyrrnefndir foringjar stjórnuðu.
Tundurspillirinn „\Volverine“ sökkti kafbát
Priens með djúpsprengjum 8. marz. Enginn
bjargaðist af honum. Hinn 17. marz kl. 3 um
nóttina var kafbátur Scheplies eltur uppi og
þvingaður með djúpsprengjum til að koma upp
á yfirborðið. Tundurspillirinn „Vanoc‘“ sigldi
])á á liann og sökkti honum. Scliepke lézt með
þeim liætti, að liann marðist sundur milli brúar
og sjónpipu, þegar „Vanoc“ gekk inn í kafbát-
inn. Hálftima siðar varð Kretchmer, U-99, fyrir
sönm örlögum og U-100, en bátar þessir voru i
samfloti. Kretclimer bjargaðist þó.
Pað hafði mikil áhrif á orrustuna um Atlants-
hafið, að þessum þreniur aðsópsmestu kafbáts-
foringjum hafði verið rutt úr vegi. Þeir höfðu
skarað langt fram úr öðrum i dugnaði og lier-
kænsku. Síðar i styrjöldinni urðu aðeins örfáir
kafbátsforingjar til þess að komast til jafns
við þá.
„Við verðum að hefja sókn“.
Hinn G. marz sagði svo i tilkynningu frá for-
sætisráðherra Breta: „Samkvæmt ýmsum til-
kynningum frá Þjóðverjum vcrðum við að lita
svo á, að orrustan inn Atlantshafið sé liafin. Á
næstu 4 mánuðum ætti okkur að gefast tæki-
færi til að sigrast á þeirri tilraun, sem gerð er
til að svelta okkur inni og rjúfa samband okkar
við Bandaríkin.