Ægir - 01.03.1947, Qupperneq 30
92
Æ G I R
Fiskaflinn 28. febrúar 1947. (l’yngd allans í skýrslunni cr alls staðar miðuð við slægðan l>sk 11
Nr. Fisktegun d ir Isaður Kigin afli tiskisk. útflutt af þeim, kg fiskur Keyptur fiskur i fltfl.- skip, kg Til frystingar, kg Til herzlu, kg
i Skarkoli 16 256 » 9 278 »
2 Þykkvalúra )) » » »
3 Langlúra 63 » » »
4 Stórkjafla » » » »
5 Sandkoti 189 » 13 593 »
6 Lúða 47 371 220 28 671 »
7 Skata 5 869 » 3 376 »
8 þorskur 3 370 174 12 840 13 291 381 »
9 Ýsa 112 699 34 643 1 311 304 »
10 Langa • 45 796 » 455 013 »
11 Steinbítur 170 306 » 27 155 »
12 Karfi 559 308 » 4 688 ö
13 Upsi 823 797 » 25 957 »
14 Keila 305 » 32 285 »
15 Sild » » » »
Saintals febrúar 1947 5 152 133 47 703 15 202 701 »
Samtals janúar—fcbrúar 1947 8 729 022 475 722 20 807 233 »
Samtals janúar— febrúar 1946 9 336 221 8 788 102 12 356 045 1 440
Til
niðursuðu.
kg
»
»
»
»
»
»
»
»
111 750
»
»
»
»
»
14 890
126 640
157 840
S63 157
í þessu sambandi gaf forsætisráðherra m. a.
eftirfarandi ráð.
„1. Við verðuni að hefja sókn gegn kafbátun-
um og Focke-Wulf flugvélununi, livenær og
hvar sem við getuin. I>að verður að elta uppi
kafbátana á hafinu og gera sprengjuárásir á
l>á í skipasiniðastöðvunum eða skipakvíunum.
Og það verður að ráðast á Focke-Wulf flug-
vélarnar og aðrar sprengjuflugvélar, sem not-
aðar eru gegn siglingum okkar, bæði i lofti og á
flugstöðvum þeirra.
2. Útbúnaður skipa mcð flugbrautum eða
öðrum útbúnaði fyrir orrustuvélar gegn
sprengiflugvélum, skal ganga fyrir öllu öðru.
l'msóknir inn slikan útbúnað ciga að berast
innan viku.
3. Allar ráðstafanir, sem samþykklar hafa
verið og nú eru á döfinni, um að beina aðal-
styrk strandvarnarflugíiðsins að hinum norð-
vestlægu siglingaleiðum og að flugvélar orr-
ustu- og sprengjuflugliðs aðstoðaði það á austur-
ströndinni, munu verða látnar sitja í fyrirrúmi
fyrir öllu öðru ...“.
A þennan hátt urðu störf sprengjuflugdeild-
anna mikilvæg fyrir orrustuna um Atlantshafið.
Umraæli amerísks tímarits um Rússlands-
viðskiptin.
í janúarhefti blaðsins Pacific Fisherman,
sem gefið er út í Seattle, er skýrt frá þvi, að
frétzt liafi að Rússar séu að semja við ís-
lcndinga um kaup á framleiðslu íslands
1947, á síldarlýsi, frosnum fiski, og e. t. v.
isfiski. Timaritið getur þess, að litgerðar-
menn á austurströnd Bandaríkjanna hafi
mikinn áhuga fyrir þessum samningum, þar
sem þeir telji að seinni hluta ársins 194(5
hafi sala íslendinga á frystum fiski til
ltússlands komið i veg fyrir, að vandaræða-
ástand skapaðist af völdiun innflulnings á
frystum fiski í Bandarikjunuin. — Svo
mörg eru þau orð.