Ægir - 01.03.1947, Page 31
Æ G I R
93
*'aus’ síldinni undanskilinni, scni er vegin upp úr sjó.)
Til söltunar kg Til neyzlu innanlands, kfi Beitu- frysting, kfi Sildarbræðsla, kfi Samtals febrúar 1947, l‘g Samtals jan.-febr. 1947, kg Samtals jan.-febr. 1946, kg Nr.
» 815 » » 26 349 160 877 326 970 1
» » » » » 37 7 908 2
» » » » 63 190 1 658 3
» » » » » » » 4
» » » » 13 782 15 242 30 543 5
» 7 420 » » 83 682 141 038 93 645 6
» 2 650 » » 11 895 22 592 83 443 7
9 788 114 1 500 » » 26 464 009 34 634 563 27 510 773 8
571 860 278 508 » » 2 420 764 2 767 239 1 257 134 9
984 560 500 » » 1 485 869 1 583 526 504 836 10
» 5 974 » » 203 435 404 017 640 689 11
» » » » 563 996 1 094 077 1 227 358 12
77 360 » » » 927 114 1 229 410 1 200 250 13
45 880 » » » 78 470 99 781 167 449 14
» » 17 645 7 374 645 7 407 180 10 556 480 » 15
þl 467 774 297 367 17 645 7 374 645 39 686 608 » »
454 280 383 281 276 561 9 425 130 » 52 709 069 »
1 909 962 297 729 » » » » 33 052 656
Aldarminning
Markúsar Bjarnasonar.
Arið 1949 eru liðin 100 ár frá i'æðingu
-Markúsar Bjarnasonar, fyrsta skólastjóra
Slýrimannaskólans. Nokkrir nemendur
Markúsar liafa nú hafizt handa um að
afla fjár i því augnamiði að tengja minn-
ingu Markúsar á sýnilegan hátt við hið
stóra og myndarlega skólahús sjómanna.
Er í ráði að láta gera brjóstlíkan af Markúsi,
og verður henni valinn staður í Stýrimanna-
skólanum.
Maklegt er, að Markúsar sé minnst á
þennan hátt og vel á við, að þessi fram-
kvæmd sé tengd við 100. fæðingardag
lians. Markús var merkilegur forvígis-
maður á sínu sviði og lagði sig allan fram
við að leggja traustan grundvöll að sjó-
mannafræðslu í landinu. Sjómannastéttiu
og sjávarútvegsmenn eiga honum mikið að
þakka og er því ekki ósennilegt, að margir
Tunnuþörf Svfa.
Samkvæmt frásögn í „Svenska Vástkust-
fiskaren" er talið, að sænskur útvegur þurfi
að halda á 470 þúsund tómum tunnum á
timabilinu 1. sept. 194(5 til 31. ágúst 1947.
Af þessu magni ætla Svíar 125 þúsund
tunnur undir sild keypta af íslendingum og
150 þús. tunnur undir sild, er þeir veiða
sjálfir við ísland og í Norðursjó. Til þess
að sænskar tunnuverksmiðjur geti fram-
leitt þá tunnutölu, sem útvegurinn þarfnast,
verða þær að starfa með fullum afköstum
árið um kring.
vilji verða til þess að styðja að því, að
Lrjóstlíkanið af Markúsi geti orðið fullgert
á fyrrgreindum líma. Ægir vill sérstaklega
skora á ísl. útgerðarfyrirtæki að leggja
þessu máli fjárhagslega. stoð, og er hlaðið
fúst að veita móttöku framlögum í þessu
skyni og koma þeim til réttra aðila.