Ægir - 01.03.1947, Side 33
Æ G I R
95
Útfluttar sjávarafurðir 28. febr. 1947 og 1946 (frli.).
Febrúar 1947 Janúar—febrúar 1947 Janúar—febrúar 1946
Magn Verð Magn Verð Magn Verð
Hvallýsi. kg kr. kg kr. kg kr.
Samtals » » » » 3106 4 051
Noregur » » » » 3 106 4 051
Fiskmjöl.
Samtals 310 000 289 076 618 000 484 951 » »
Palestina 250 000 252 013 250 000 252 013 » »
Sviss 60 000 37 063 368 000 232 938 » »
Síldarmjöl.
Samtals i. » 720 000 592 227 » »
Bandaríkin .... » » 420 000 373 071 » »
Holland » » 300 000 219 156 » »
Síld (isuð).
Samtals » » 377 571 225 748 » »
Bretland » » 377 571 225 748 » »
Síld (fryst).
Samtals 9 843 21 302 9 843 21302 » »
Tékkóslóvakia . . . 9 843 21 302 9 843 21 302 » »
Síld (söltuð). tn. kr. tn. kr. tn. kr.
Samtals 103 49 257 4 658 803 306 2 533 477 255
Bandarikin .... 103 49 257 103 49 257 100 65 698
Danmörk > » » » 1 180 154 556
Sviþjóð » ». 3555 573 243 1 253 257 001
i'ékkóslovakia . . . » » 1 000 180 806 »
Hrogn (söltuð).
Samtals » » 45 8 513 »
Bretland * » 45 8 513 » »
Verðmæti samtals kr. » 8 374 858 » 16 384 023 » 22 668 353
Hraðfrystiskip viá Finnmörk.
^ íða fóru Þjóðverjar sem með eldi yfir
byggðir Noregs, en á fáum stöðum var ger-
eyðing þeirra slík sem á Finnmörku. Talið
er> að það muni taka langan tima að reisa
þar við að nýju. Eins og kunnugt er, þá
cru niiklar fiskveiðar við Finnmörku, en
sökum þess að flest mannvirki þar liafa
verið skemmd eða ónýtt, er miklum erfið-
leikum bundið að stunda fiskveiðar þaðan
°g hagnýta aflann. Reynt er með ýmsu
móti að ráða hót á þessum vandkvæðum og
verður m. a. í því skyni slarfrækt lirað-
frystiskip við Finnmörku á næstkomandi
vertíð. Skip þelta, sem lieitir „Thorland“,
hefur hraðfrystiúthúnað, er getur fryst
20—25 smál af flökum á sólarhring, en i
ráði er að auka afkösl þess upp í 40 smál.
af flökum á sólarhring. Það liefur geymslu-
rúm fyrir 3500 smál. af flökum. í skipi
þessu er einnig fiskimjölsverksmiðja og
lýsishræðsla. Fiskimjölsverksmiðjan getur
unnið úr 30 smál. af úrgangi á sólarhring,