Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1947, Side 34

Ægir - 01.03.1947, Side 34
96 Æ G I R Auglýsing um breyting á auglýsingu, dags. 30. desember 1946, um lágmarksverð á nýjum fiski. Lágmarksverð á lúðu yfir 15 kg. kr. 4.50 hvert kg. fellur niður. Lágmarksverð á flöttum, ósöltuðum þorski, ýsu og löngu skal vera kr. 0.96 hvert kg. Ákvæði þessi eru hér með sett samkvæmt 7. gr. laga nr. 97 1946 um rikisábyrgð vegna bátaútvegsins o. fl. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 9. apríl 1947. Jóhann Þ. ]ósefsson. Athugasemd. Þar sem fundargerð fjórðungsþings fiski- deilda frá í októbermánuði i'. á. birtist ioks í janúarblaði Ægis þ. á., óskum við undirritaðir að láta þess getið, að umrædd iundargerð var send Fiskifélaginu í bréfi dags. 24. október síðastl. Til skýringar skal þess og getið, að fallið hefur úr fundargerðinni í Ægi nöfn fjórð- ungsþingsfiilltrúanna, en þeir voru þessir: Frá fiskideild Dýrafjarðar: Ari Jónsson en úr því fæst um sjö smál. af mjöli. Lýsis- bræðslurnar eru tvær og af mismunandi gerð, og geta þær báðar til samans lirætt 2500 lítra af lifur á sólarhring. „Thorland“ var sent til Troms um sið- ustu áramót, en þar og í Vesturálen átti að gera tilraunir með útbúnað þess þangað til Finnmerkurveiðarnar byrjuðu. skipstj. og Leifur Þorbergsson skipstj., frá fiskideild Flateyrar: Hinrik Guðmundsson pöntunarfélagsstjóri, frá fiskideild Bol- ungavíkur: Einar Guðfinnsson útgerðann., l'rá fiskideild Hnífsdals: Páll Pálsson út- gerðarmaður, frá fiskideild ísafjarðar: Birgir Finnsson framkvæmdarstjóri og Olafur Magnússon útgerðarstjóri. Arngr. Fr. Bjarnason, form. Kristján Jónsson frá Garðstöðum — ritari. — Ath. Það skal tekið fram, að Ægir átti ekki sök á því, að ofan nefnd fundargerð Iiirtist ekki fyrr en raun varð á. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.