Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1964, Blaðsíða 61

Ægir - 15.12.1964, Blaðsíða 61
ÆGIR 447 GEISLIHV A FISKI Aukið geymsluþol - hrdefnageymsla Ýmislegt hefur verið skrifað undanfar- ið um geislun á fiski og öðrum matvælum. Sumir telja, að þessi tæki geti gjörbreytt matvælaframleiðslunni í náinni framtíð, eins og oft er talið um nýjungar, þegar fyrst fréttist um þær. Hér á eftir er stutt yfirlit um þessa tækni og notagildi hennar við fiskiðnað, en víðtækar rannsóknir hafa farið fram á gildi hennar við geymslu matvæla í meira en áratug. Aðallega hafa þessar rannsóknir farið fram í Bandaríkjunum. Geislun matvæla er framkvæmd með því að skjóta svokölluðum gamma- eða beta-geislum í gegnum matvælin. — Gammageislarnir hafa þá eiginleika að geta smogið í gegnum og geislað jafnt í einu allt að 20—30 cm. þykkt lag af mat- vælum. Gammageislar fást aðallega úr úr- gangsefnum kjarnorkuofna, og þá aðal- lega úr Cobolt-60, sem hefur langa geislaendingu. Betageislana má aftur á móti framleiða með vissum raftækjum (Van der Graff, linear accelerator, Capa- citron, Dynamitron, o. s. frv.) og fá allt að 10—25 milljón volta geislahraða úr þeim. Því meiri sem geislahraðinn er, þeim mun lengra geta betageislarnir smogið inn í matvælin. Að jafnaði þarf um 2 milljón volta geislahraða til að geisla jafnt 1 cm. þykkt af matvælum, þ.e. 5 cm. þykk matvæli þyrftu um 10 milíjón volta geislahraða til jafnrar geislunar. Hættuleg geislun LD^q Staðbundin geislun, sem eyðir krabbameinsvefjum ííyðing spíramyndunar á kartöflum og laukum Eiyðing skordýra Lyðing myglusveppa Takmörkuð geislun á kjöti og fiski til að auka geymsluþolið Algjör gerrlsneyðing matvæla GEISLAMAGN ( RAD ) lOflOO 100,000 1,000,000 LD^o merkir líkamsgeislun, sem verður banvasn 50% af folki, sem verður fyrir henni Skýringartafla, sem sýnir álirif mismun- andi geislamagns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.