Ægir

Volume

Ægir - 15.04.1970, Page 11

Ægir - 15.04.1970, Page 11
ÆGIR 109 líkani, sem Englendingar hafa áður búið til. Líkan Nickersons er aðlagað að togara- utgerð Kanadamanna og síðan hægt að stækka það eins og að framan greinir. Að iýsa líkaninu hér yrði allt of langt mál, en til að gefa smá nasasjón af því sýnum við svokallaða straum-mynd úr því, sem lýsir atvikarás í togveiðum (sjá mynd 1). 1 þessu sambandi má nefna að Fiski- félag Islands hefur í samvinnu við Reikni- stofnun Háskólans unnið að hliðstæðu verkefni á vegum Norðurlands-áætlunar- innar. Kannaðar hafa verið togara-skýrsl- Ur okkar frá síðustu árum og þannig reynt að búa til mynd af veiðimiðum okkar. Sömuleiðis hefur verið könnuð veiðihæfni uiismunandi stærða af togurum og rekstr- nrafkoma þeirra. Margar aðrar þjóðir hafa búið til hlið- stæð reikni-líkön fyrir fiskveiðar, en sam- Mynd 2. Netatromla í enskum togara. eiginlegt hjá öllum er vöntun á meiri og nákvæmari upplýsingum um fiskveiðar. Má því segja að þessar rannsóknir séu enn Mynd 3. Catamaran „Experiment“.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.