Ægir - 15.09.1970, Page 18
284
Æ GIR
Friðrik Steinsson:
VEIÐI OG SÓKN TOGARANNA 1969
í 20. tbl. Ægis 1969 birtist tafla yfir
veiði og sókn togaranna árið 1968. Hér
birtast nú hliðstæðar töflur fyrir árið 1969.
Við samanburð kemur í ljós að aflabrögð
eru svipuð þessi ár, en þó eru aflabrögð
öllu betri árið 1969. Meðalveiði á togtíma
1969 er 1195 kg. en var 1155 kg. 1968. Þá
hefur sú breyting á orðið frá 1968 að þá
veiddust við Austur-Grænland 10608.0 lest-
ir, en 1969 aðeins 7082.9 lestir- Á öðrum
fjarl. miðum er engin teljandi veiði árið
Framh. á bls. 288.
Veiðimagn 1969
FJÖLDI LANDANA EFTIR MÁNUÐUM. — TOGFJÖLDI, TOGTÍMI OG MEÐALVEIÐI Á TOGTÍMA.
Landanir hérlendis Landanir erlendis Samtais Meðalv á tojL.
Veiði- Afli ferðir leslir Tog fjöidi Togtími Veiði- ferðir Afli lestir Tog fjöidi Togtími Veiði- ferðir Afli lestir Tog fjöldi Togtimi
Janúar 8 773,0 556 1.070 20 3.036,2 1.896 3.351 28 3.809,2 2.452 4.421 862
Febrúar ... 7 1.065,3 458 843 21 3.680,6 1.998 3.513 28 4.745,9 2.456 4.356 1.090
Marz 16 3.206,3 1.458 2.812 16 3.000,9 1.477 2.815 32 6.207,2 2.935 5.627 1.103
Apríl 27 5.706,1 2.000 3.448 6 1.031,6 443 796 33 6.737,7 2.443 4.244 1.588
Maí 31 7.873,3 2.855 4.348 7 1.253,3 573 948 38 9.126,6 3.428 5.296 1.723
Júní 31 6.797,8 2.456 4.007 11 1.747,3 750 1.307 42 8.545,1 3.206 5.314 1.610 1.346 1.147
Júlí 39 7.484,3 3.652 5.528 5 32,8 386 652 44 8.317,1 4.038 6.180
Ágúst 34 6.439,1 3.441 5.530 2 286,7 224 362 36 6.725,8 3.665 5.892
September . 23 3.612,2 2.239 4.083 13 2.137,0 1.291 2.090 36 5.749,2 3.530 6.173 931 941 996 951
Október ... 17 2.107,4 1.406 2.475 16 2.523,3 1.582 2.440 33 4.630,7 2.988 4.915
Nóvember . 4 414,0 233 445 20 3.299,1 1.893 3.281 24 3.713,1 2.126 3.726
Desember .. 12 1.373,8 782 1.539 21 3.511,4 1.955 3.564 33 4.885,2 2.737 5.103
Samtals 249 46.852,6 21.536 36.128 158 26.340,2 14.468 25.119 407 73.192,8 36.004 61.247 1.195
Veiði togara við Austur-Grænland árið 1969
Skip 600—900 lestir: Tog Togtími Veiðidagar Þorskur Karfi Ósundurl. Samtals
Þormóður goði 601 732 73 561,4 1.008,4 4,6 1.574,*
Hallveig Fróðadóttir 10 13 1 0,8 6,3 0,5 7,1
Þorkell máni 48 78 7 7,0 145,8 0,5 l53,3
Ingólfur Arnarson 83 129 10 71.6 121,4 7,6 200,6
Narfi 510 528 47 436,2 700,2 5,9 1.142,3
Harðbakur 44 76 6 112,6 46,3 — 158,9
Sléttbakur 87 100 10 60,6 69,7 — 130,3
Röðull 67 83 7 5,7 84,0 — 89 J
Samtals 1.450 1.739 161 1.255,9 2.182,1 18,6 3.456,6
Skip yfir 900 lestir:
Maí 361 451 39 376,1 380,5 3,0 759,6
Sigurður 309 421 36 396,0 579,7 — 975,7
Víkingur 687 869 72 725,3 1.109,1 6,6 1.841,0
Samtals 1.357 1.741 147 1.497,4 2.069,3 9,6 3.576,3
Alls 2.807 3.480 308 2.753,3 4.251,4 28,2 7.032,9
Ath.: Þorskurinn er veginn, slægður með haus, en karfinn óslægður.