Ægir

Árgangur

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 3

Ægir - 15.06.1971, Blaðsíða 3
Æ G I R RIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS 64- árg. Reykjavík, 15. júní 1971. Nr. 11 IJtgerð og afilabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND 16.—31. maí 1971. Hornufjör'öur: Þaðan stunduðu 12 bátar veiðar með humarvörpu og var afli þeirra alls 145 lestir í 50 sjóferðum, þar af 65 lestir sl. humar. Gæftir voru góðar. Heild- araflinn á Hornafirði frá 1. jan.—31. maí Var alls 7.129 lestir, þar af sl. humar 65 lestir. Vestmannaeyjar: Þaðan stunduðu 67 bátar veiðar og var afli þeirra sem hér segir: Lestir Sjóf. Sl. humar 46 bátar m. botnv. 2.813 137 16 bátar m. humarv. 224 63 36 6 litlir bátar m. línu 30 67 bátar alls með 3.067 200 36 Auk þessa var afli opinna vélbáta 31 'est. Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Vestmannaeyjum frá 1. jan. — 31. maí Var alls 26.581 lestir, þar af sl. humar 36 lestir. Stokkseyri. Þaðan stunduðu 4 bátar veiðar, þar af 3 með humarvörpu og 1 ^eð botnvörpu. Aflinn var alls 27 lestir í ^ sjóferðum, þar af sl. humar 2 lestir. Gæftir voru góðar. Heildaraflinn á Stokks- eyri frá 1. jan — 31. maí var alls 3.343 lestir, þar af sl. humar 2 lestir. Eyrarbakki. Þaðan stunduðu 3 bátar veiðar, þar af 2 með humarvörpu og 1 með botnvörpu. Aflinn var alls 46 lestir í 7 sjóferðum, þar af sl. humar 3 lestir. Gæft- ir voru góðar. Heildaraflinn á Eyrar- bakka frá 1. jan. — 31. maí var alls 1.906 lestir, þar af 3 lestir sl. humar. Þorlákshöfn. Þar lönduðu 32 bátar afla sínum á þessu tímabili, þar af 19 með humarvörpu, 7 með botnvörpu, 4 með spærlingsvörpu og 2 með línu og hand- færi. Aflinn var alls 768 lestir, þar af var spærlingur 404 lestir og sl. humar 21 lest. Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Þorláks- höfn frá 1. jan — 31. maí var alls 18.572 lestir, þar af spærlingur 1107 lestir og sl. humar 21. lest. Grindavik. Þaðan stunduðu 27 bátar veiðar, þar af 12 með botnvörpu, 10 með net, 3 með humarvörpu og 2 með hand- færi. Aflinn var alls 1123 lestir, þar af afli aðkomubáta 429 lestir. Gæftir voru góðar. Heildaraflinn í Grindavík frá 1. jan. — 31. maí var alls 40.714 lestir. Sandgerdi. Þaðan stunduðu 17 bátar veiðar, þar af 8 með botnvörpu, 5 með handfæri, 3 með humarvörpu og 1 með net. Afli þeirra var alls 250 lestir í 43 sjóferð- um. Auk þessa var afli aðkomubáta 177 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Heildarafl- inn í Sandgerði frá 1. jan. — 31. maí var alls 13.621 lestir. Keflavík. Þaðan stundaði 31 bátur veið- ar og var afli þeirra sem hér segir:

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.